Læknablaðið - 01.07.1921, Síða 5
LÆKNABLAÐIÐ
99
(Álftaver), vill vera í samlögum við Mýrdalshéraö með sjúkraskýli. Taldi
ilt, aö læknishéruö sundruðust þannig'.
Ól. Gunnarsson sagöi frá reynslu sinni á föstum læknisbúst. og sjúkra-
skýli (á Hvammstanga). Taldi erfitt fyrir konu læknis aö standa straum
af skýlinu. Sjúkl. mættu ekki fara fram úr 6. (Skýlið er n X 12 álnir,
sjúkrast. 2, óperationsst. 4X4 álnir, óhæfilega lítil). Stærö bústaöar best
mjög hófleg vegna kostnaöar viö upphitun o. fl. Kostn. viö byggingu
hússins um 60.000 kr. Húsaleiga heföi þurft að vera 16—1700 kr., ef alt
heföi átt að bera sig, en er 500 kr. Halli á rekstri skýlisins síöasta ár
1800 kr.
G. Björnson taldi óumflýjanlegt, aö læknir í smáhér. ræki sjúkraskýliö.
Öll héruö, sem bygt hafa bústaði, hafa sett leigu sanngjarna. Læknar væru
nú þegar ófáanlegir til aö sækja um héruö, sem eru bústaðalaus. Mælti
með því að Læknafél. ísl. styddi þessa stofnun.
G. Claessen mintist á Nauteyrarhérað, sem landlæknir haföi gleymt
i upptalningu héraöanna, og að fleira gæti fælt menn frá afskektum hér-
uöum en bústaðaleysið, t. d. ótti viö aö sitja þar óákveðið. G. Bj. svaraði
og taldi gamla venju hafa ráöiö um veitingu Bolungarvíkur, aö sá læknir
fengi héraðið, sem sæti þar fyrir. Lýsti göllum örsmáu héraöanna. —
Form. las upp tillögu frá G. H.
Stgr. Mattth. tók fram vandkvæöi við stóra læknisbústaði í kothéruð-
um, sem oft og einatt myndu standa tómir. Læknar myndu oft una illa
því skipulagi, sem væri á föstum bústöðum. Sjúkrahús væru óumflýjan-
leg i stærri hér., þó gera megi óperat. víða með góðri aðstoð. Góð hjúkr-
unarstúlka væri mikilvægt atriði. Nauðsynlegra að hlynna að sjúkrah.
stærstu hér, en byggja mörg, og hjúkrunarstúlkur þyrftum vér að fá.
Yfirleitt væru héruð fús til að byggja sjúkraskýli. Vildi að ríkissjóður
legði fram helming kosnaöar við byggingn sjúkrahúsa og styrkti ríflega
viðhald þeirra. Mintist á, hve Akureyrarspítali hefði lítinn styrk.
Þ. Sveinsson mótmælti því, að leggja mætti litlu hér. niður, því að
héraðsbúar ættu kröfu til læknishjálpar, þó afskektir væru, þótti ógurlegt.
aö heyra landlækni tala um að leggja litlu héruðin niður. Aftur væri nauð-
synlegt, að læknar fengju lietri embætti áður langt um liði. Taldi fjárhag
lands og þjóðar svo illan, að varlega mætti krefjast bygginga. Væri því
móti tillögu G. H. Vér yrðum að basla ’áfram eins og stæði vegna ills
fjárhags.
Sig. Magn. taldi ekki tilætlun, að berkladeild væri fyrst um sinn á hverju
skýli, sagði sjúkrarúmaþörf mesta i stóru hér.
Magnús Jóhannsson benti á, að þótt landið stæði sig ílla, væri hagur
lækna ekki betri. Kauptún gætu að minsta kosti séð fyrir lóð. Óvíst, að
fráfarandi læknir geti selt eftirkomandi hús sitt, og eignin gæti orðið ónýt.
Form. las upp svohljóð. tillögur:
1. Frá G. H.: ,,Lf. ísl. telur rétt, að enginn læknir sæki framvegis um
læknishérað nema héraðsbúar sjái fyrir bústað, sem stjórn fél. telur sóma-
samlegan og leigu ekki hærri en svo, að hún sé í hæfilegu hlutfalli við
tekjur læknis.“
2. Frá Þ. Sveinssyni, Þ. Edilonssyni og Þ. Thoroddsen: ,,Lf. ísl. sér
ekki ástæður til, eftir því sem hag landsins til sjávar og sveita er nú