Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.07.1921, Side 11

Læknablaðið - 01.07.1921, Side 11
LÆKNABLAÐIÐ 105 lumen, og auöskiliö, aö hann kynni aö Jjolast illa, og ef til vill valda retentio. — Sagöi titt, aö obstipatio og append. færi saman, en hitt væri erfitt aö vita, hvoru væri um að kenna, þó víst, aö hægöatregíSan hyrfi oft eftir appendectomia, svo appendicitis virtist þá valda henni. Eitt sir.n hafi hann séö kvikasilfursdropa í appendix (abortivum). Stefán Jónsson taldi sennilegt, aö ormarnir gætu valdiö colic og breyt- ingum í appendix, Stgr. Matth. þakkaöi fyrir upplýsingar þær, sem fram heföu komiö í umræöunum. XI. Stgr. Matth. flutti erindi um sectio caesarea, og lýsti einni, sem hann nýskeð hafði gert, á dvergvaxinni konu, meö mikla al- buminuria og ödemata. Var hún flutt á mótorbát frá Siglufirði, og byrj- uöu hríðir á leiöinni, en útvikkun var þó lítil, er hún kom. Hinrik Thor- arensen haföi mælt .conjugata diagon.um 8 cm. — Um 12 cm. skurður neðan viö umbilians, barniö síðan tekið meö töng. — Skurðurinn væri ótrúlega einfaldur og sæmlegum læknum engin vorkunn aö gera hann, miklu auöveldari en alls konar kák inni í þröngri og ödematösri vagina. Blóðrás væri litil sem engin, ef pituitrin er gefiö á undan operat., og svo aftur, þegar kornið er inn að uterus. Hann saumaði peritoneum viö serosa á uterus, áöur opnaö var, til þess aö blóð streymdi ekki inn í periton- eum, tók sauminn burtu á eftir. Eftir op. geröi hann resectio tubarum, vegna þess, hve konan var illa sköpuð til þess aö fæöa. Barnið vóg iq merkur. Konan fékk mastitis i annaö brjóstiö, en annars heilsaðist konu og barni vel. — Eftir á mældist conjug. diagon. 9, cr. il. 28, sp. il. 21. Höfuömál barns : ummál. 39 cm., frontoocc. 13%» frontomat. 11V2, sub- occ.-bregmat. n)4, mento-oc.c. 15%, bipar. 11, bitemp. 9%. G. Thor, fór nokkrum oröum um rnálin, talaði siöan um sect. caesarea og aö henni fylgdu erfiöleikar fram yfir venjul. laparotomi. Uterus in- ficeraöist mjög fljótt eftir fæðinguna. Stgr. Matth. sagöi peritoneum gróa eöa loöa svo fljótt saman, aö in- fect.-hættan væri ekki mjög mikil. Hitt væri víst, að áhætta fylgdi, og Ustar indic. væru nauðsynl. Hins vegar ættu mutilationes, að minsta kosti endurteknar, að hverfa úr sögunni, en sect. caesarea að koma í staðinn. Hefði t. d. kona austan af landi, meö tumor pelvis, ráðgert, að koma til sín og fá gerða sect. caesarea. G. Claessen dáðist aö dugnaöi Stgr. Matth., og hugulsemi, að reseccera tubae. Mintist á að þyngd nýfæddra barna hér myndi meiri en alment gerist, þetta hafði obst. þýðingu. — G. H. mintist á mælingar Þórunnar Björnsdóttur á börnum, sem birtar væru í Lbl. X. Nefndin í læknabústaðarmálinu lagöi fram eftirfarandi tillögu: „Þótt fundurinn telji æskilegt, aö fastir læknabústaðir með jarönæði (eöa ríflegri lóð) væru í öllum læknishéruöum og sjúkraskýli sein viöast, eftir þvi sem staðhættir krefja, telur hann hæpiö á þessum erfiöu timum, að !agt veröi út í þann mikla kostnað, sem framkvæmdum væri samfara, og því hyggilegt að fresta málinu að sinni.“ Ing. Gíslason kvaö skoðanir nefndarmanna skiftir, og tími hefði verið lítill til þess aö ræöa málö. Taldi ílt fyrir lækna, aö reka sjúkraskýli. og

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.