Læknablaðið - 01.07.1921, Síða 13
LÆKNABLAÐIÐ
107
þar sömu reglu og fariS væri eftir við yfirlækna á spítölum erlendis (6
ára veiting). Taldi veitingu Bolungarvíkur og ísafjarðarhéraSs mjög
varhugaveröar. Á síöari árum lítiö tillit tekiö til tjess, þótt menn hefSi
setiS i litlunr og afskektum héruöum. Þetta mál væri lífsspursmál jafnt
fyrir lækna og íbúa í litlum héruöum, sem tæpast gætu fengiö lækna
meS þessu móti. Bar hann þessa tillögu upp: „Fundurinn lítur svo á, aö
undanfariö hafi ekki veriö tekiS hæfilegt tillit til embættisaldurs lækna
viö veitingar læknishéraöa, og skorar á landlækni, aS gæta þess fram-
vegis, aS læknar, sem þjónaö hafa i fámennum, afskektum héruSum
veröi, aö ööru jöfnu, látnir sitja fyrir yngri læknum.“ Saniþykt.
Símskeylti barslt fundinúm frá fulltrúa í AustfirSingtafjórSungi.
um sóttvarnir austanlapds gegn inflúensu. Samþykt var: „Lf. felur stjórn-
inni aS rannsaka téö mál, og eftir atvikum gera tilraun til aö kippa þvi
i lag, sem ábótavant er í sóttvörnum austanlands."
Sig. Magnússon skýröi frá stofnun „Fél. ísl. hjúkrunarkvenna".
Samþykt var aS taka hjúkrunarkvennamáliS á dagskrá á næsta fundi.
Næsti fundur ákveöinn í Reykjavík.
G u S m. Magnússon leystur frá stjórn, eftir ósk hans, og tekur
varamaSur sætiö.
F u n d a r b ó k var lesin upp og samþykt. G. Claessen hrósaSi fund-
arstjóm og ritara. — KlappaS. — Sæm. Bjarnhj. þakkaSi komuna og
áhuga lækna á fundinum, ósköi þeim góSrar heimferSar.
Fundi slitiS.
Þórður Thoroddsen. Guðm. Hannesson.
fundarstjóri. ritari.
Rannsóknir og samvinna.
rnilli íslenskra lækna.
G. H. sagSi aS vísu óvíst hversu læknar litu á þetta mál, 'en í sínum
augum væri þaS ef til vill merkasta máliö, sem væri á dagskrá í þetta
sinn, og mætti vel marka tímamót í sögu ísl. lækna. ÞaS hvíldi tvöföld
skylda á læknum, aS minsta kosti siöferöislega. Annars vegar bæri þeim
aS vinna aS þvi, aS koma heilbrigöismálum landsmanna í sem best horf
og viturlegast, hins vegar, sóma síns vegna, aS leysa nokkurt gagnlegt
vísindastarf af hendi á ári hverju, sem ekki stæSi hlutfallslega aS baki
þvi, sem stéttarbræSur gera í öörum löndum. Flestar framkvæmdir í
þessa átt gengju greiölegast meö samvinnu, þó stöku einstaklingar geti
fariö sinna feröa og veriö sjálfum sér nógir.
Eg skal skýra máliS meS nokkrum dæmum, sagði ræöum., sem mér
eru hendi næst. Verkefnin eru i raun og veru ótal. Alt, sem aS íslenskri
mannfræöi lýtur, er óþekt til þess aö gera. Vér vitum t. d. ekki hve fljótt
fólk þroskast á þessu kalda noröurhjaralandi. Lengi var þaS taliö, aö
þroskun gengi því seinna sem landiö er norölægara, þó nú sé þaS taliö
vafasamt. Þannig hefir t. d. Vilhjálmur Stefánsson fundiö, aö Eskimóar