Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.07.1921, Side 14

Læknablaðið - 01.07.1921, Side 14
io8 LÆKNABLAÐIÐ eru tiltölulega bráSþroska, aS minsta kosti kemur menstrutio kvenna mjög snemma hjá þeim (á svipuBum tima og í heitu löndunum). Til þess aö vita vissu sína um m enstruationstímann þarf nákvæma rann- sókn, sem taki yfir I—2000 stúlkur aS minsta kosti, og þar má ekki, eSa mjög varlega, treysta minni manna. ASallega verSur því aS tala um ungar stúlkur, sem nýlega hafa fengiS blóSmissi og vita tímann meS vissu. Þá jiarf og helst aS vita aldur stúlknanna nákvæmlega, og á hverjum tima árs breytingin kom. ÞaS þarf aS gá þess, aS telja ekki aSrar stúlkur en heilbrigSar, og margt fleira getur veriS aS athuga, til þess aS fara ekki villur vegar. Þó hér sé ekki um neitt stórmál aS ræSa, j)á er jiaS auS- sætt, aS Jietta er illkleift fyrir einn lækni, en tiltölulega auSvelt, ef 40 læknar leggja hönd á plóginn. ÞaS koma þá ekki nema 50 stúlkur á hvern. Eg vil nefna annaS dæmi svipaS. Ýmsir læknar hafa sýnt áhuga á því að mæla skólabörnin og vita um jiroska þeirra. Þetta er ekki vandalaust verk ef niSurstaSan á aS vera örugg. Allar hæSarmæl- ingarnar verSa aS vera gerSar eftir sömu, ákveSnu reglu, mælikvarSinn alveg viss, sjúk börn talin frá, vogir prófaSar vandlega, og margs fleira þarf aS gæta. Þá þarf tala barnanna aS vera all-há, helst skifta þúsund- um, svo aS nægilega mörg verSi í hverjum aldursflokki til Jiess aS úti- loka alla tilviljun. Nú má aS vísu segja, aS auSvelt sé aS framkvæma þetta i Rvk., en þá er eftir aS vita um sveitabörnin, sem lifa viS ólík kjör, hvort sama gildir um alla landshluta o. fl. Vér getum ekki hrundiS þessu í framkvæmd nema meS samvinnu, og auk þess þarf aS hafa vand- lega ákveSna vinnuaSferS, meSal annars vegna jjess, aS komiS getur jiá til tals, aS athuga fleira en hæS og þyngd. Sennilega væri heppilegast aS nota hentug eySublöS. Úr þeim yrSi svo unniS hér í Rvk. ÞriSja dæmiS sem mér dettur í hug, er athugun á h ú s a k y n n u m manna o. fi. sem stendur í sambandi viS JiaS. Húsakynnin eru mikilsvert heilbrigSismál, en auk þess hefSj slik rannsókn, gerS eftir vandlega hugsaSri fyrirmynd, allmikiS gildi fyrir menningarsögu landsins. ÞaS er ekki á færi neins eins manns, aS rannsaka þetta mál, en fyrir 40—50 menn, sem dreifSir eru út um alt land, ætti þaS aS vera létt verk. AuS- vitaS slyppu héraSslæknar viS alla útreikninga. Á þeim hvíldi aS eins aS útfylla eySublöS. Því verSur naumast neitaS, aS læknum er þaS mjög skylt, aS vita glögglega um ungbörnin, hve mörg eru lögS á brjóst og hve lengi, einnig hvernig meS Jiau er fariS, sem fá pela. í ársskýrslum lækna er gerS grein fyrir Jiessu en mjög óákveSin i flestum, svo aS slíku er ekki treystandi. ViS siSasta manntal var spurt um, hvort barniS hefSi veriS lagt á brjóst og hve lengi. Þetta er aS vísu ágætt, en stóS JiaS ekki oss nær aS afla þessarar þekkingar? Hún er þó grundvöllurinn undir því aS ýta undir þau héruS, sein lakast eru sett i þessu efni. ÞaS er meS Jietta eins og fleiri mál, aS vér Jnirfum ekki árlega aS taka þaí5 fyrir, en eg vil segja, aS á 5 ára fresti veitti ekki af því. Hér er engan veginn aS tala um fróSleik einan eSa visindi, heldur praktisk heilbrigSis- mál. ÚtlátalítiS væri oss Jnetta, Jiví vér myndum fá upplýsingamar hjá yfirsetukonunum. ÞaS er svo meS þetta mál sem önnur, aS samrannsókn á því yrSi aS

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.