Læknablaðið - 01.07.1921, Page 18
112
LÆKNABLAÐIÐ
Medicinsk revue:
Um lækningu sýklabera eftir taug'av. skrifar E. Miirstad langa grein
og fróðlega. NiðurstaSan er, að enn hafi engin aðferð fundist, sem treysta
megi, heldur ekki Hy.-cystin, sem getið hefir veriö um i Lbl. (No. 5).
■ ■ =1=====
F r é 11 i r.
Utanfarir. í byrjun þ. m. fór Guðm. Hannesson próf. áleiðis til Noregs.
til þess að kynna sér anthropolog. mælingar, Stefán Jónsson, dócent til
Danmerkur og Noregs, og jón Hj. Sigurðsson, héraðslæknir til Dan-
merkur og víðar; ætlar að litast um á spítölum og vera burtu í 4 mánuði.
Kristján Arinbjamarson, læknir, er nýlega sestur að í Rvik.
Embættisprófi í læknisfræði lauk Samúel Thorsteinsson í sumar, við
háskólann í Kaupmannahöfn, með annari einkunn, betri.
Inflúenza gengur nú að heita má um alt land, en mun víðast hvar vera
fremur væg. Hér í Rvík er hún mikið í rénun. Tiltölulega mjög fáir af
þeim, sem infl. fengrn 1918, hafa tekið hana nú í þetta sinn.
Landlæknir er nýfarinn norður í land, i eftirlitsferð.
Heilsufar í héruðum í maímán. 1921. — Varicellae: Hafnarfj. 2,
Fáskrúðsfj. 1, Vestm.e. 5. — F eb r. t y p h.: Hafnarfj. 1, ísafj. 4, Svarfd.
1. — Scarlat.: Flateyjar. 4, Isafj. 1, Hóls. 1, Svarfd. 1, Berufj. 1. —
Ang. pa'rot: Vestm.e. 1. — Dipther/: Skipask. 1, Vopnafj. 4,
Vestm.e. 24. — T. c o n v.: Hofsós. 2. — Tracheobr.: Skipask. 20,
Hafnarfj. 33, Flateyjar. 9, Patr. 1, Blós. 12, ísafj. 53, Hóls 17, Heste. 10,
Hofsós. 3, Svarfd. 11, Höfðahv. 5, Þistilfj. 2, Reyðarfj. 5, Fáskrúðsfj. 8,
Vestme. 18, Rangár. 1, Eyrarb. 9, Grímsn. 8, Keflav. 4. — B r o n c h o p n.:
Hafnarfj. 2, Hols. 2, Hofsós 4, Vopnafj. 1, Vestme. 6, Ragnár. 2, Grímsn. 1,
Keflav. 4. — I n f 1.: Hafnarfj. 5, Vopnafj.7 , Fljótsdals. 10. — P n.
croup: Skipask. 7, Hafnarfj. 16, Dala 1, Patr. 3, ísafj. 12, Hóls. 1,
Hest. 1, Svarfd. 1, Þistilfj. 2, Reyðarfj. 1, Fáskrúðsfj. 1, Berufj. 1, Vestme.
2, Rangár. 3, Eyrarb. 3, Grímsn. 2. — C h o 1.: Skipask. 4, Hafnarfj. 10,
Dala 1, Flateyrar. 2, ísafj. 2, Hóls. 3, Hofsós. 1, Svarfd. 2, Fáskrúðsfj.
2, Berufj. 2, Vestme. 5, Keflav. 1. — G o no r r h o e: ísafj. 1. — S c a b.:
Hafnarfj. t, Flateyr. 1, ísafj. 1, Vopnafj. 1, Fáskrúðsfj. 3. Rangár. 2. —
Ang. tons.: Skipask. 7, Hafnarfj. 4, Flateyr. 1, ísafj. 6, Hóls. 5, Fá-
skrúðsfj. 1, Vestme. 12, Eyrarb. 1, Grímsnes. 1, Keflav. 1. — Tetan.
nevrat. 1.
Borgað Lbl.: Þorbjörn Þórðarson ’2l, Gunnl. Claessen '21, Ól. Gunnarsson '21, Kon-
ráð Konráðsson '21, Þórður Edilonsson '21, Þórður Sveinsson '21, Jónas Kristjáns-
son *2i, Ól. Jónsson ’2i, Ól. Þorsteinsson ’2l, Bjarni Snæbjörnsson ’2i, Jón Jóns-
son '20—'21.
Félagsprentsmiðjan.