Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1922, Síða 18

Læknablaðið - 01.04.1922, Síða 18
64 LÆKNABLAÐIÐ Skipask. 2, Borgarf. 2, Stykkish. 12, Dala 3, Bíldud. 2, Þingeyr. 1, Flateyr. 1, ísaf. 8, Hesteyr. 1, Nauteyr. 6, MiÍSf. 14, Blönduós 2, Sauöárkr. 2, Hofs- ós 3, Sigluf. 2, Svarfd. 6, Akureyr. 12, Höf'öahv. 2, Reykd. 2, Þistilf. 2, Húsav. 13, Hróarst. 3, Fljótsd. 1, Fáskr. 4, Ilornaf. 9, Vestm. 2, Keflav. 2. — B r o n c h o p n e u m. & b r o n c h. c a p.: Borgarf. 2, Dala 3, Reykh. 2, Patr. 1, Bílcl. 2, Flateyr. 1, Sauöárkr. 6, Akureyr. 2, Vopnaf. 1, Hróarst. 1, Hornaf. 2, Mýrd. 8, Eyrarb. 2. — I n f 1 u e n s a: Skipask. 8, Hofsós 5, Vestm. 3, Eyrarb. 14. — P n e u m. c r o u p.: Borgarf. 2, Þingeyr. 2, ísaf. T, Miöf. 3, Blönduós 7, Sauöárkr. 5, Svarfd. 1, Akureyr. 9, Höföahv. 1, Öxarf 1,-Húsav. 8, Vopnaf. 1, Hróarst. 1, Fljótsd. 3, Beruf. 1, Hornaf. I, Mýrd. 1, Vestm. 2, Keflav. 2. — Cholerine & catarrh. intest. acut: Hafnarf. 9, Borgarf. 1, Stykkish. 1, Bíldud. 3, Flateyr. 1, ísaf. 1, Blönduós 1, Sauöárkr. 1, Sigluf. 1, Akureyr. 4, Fáskr. 2, Hornaf. 1, Vestm. 4, Keflav. 3. — Gonorrhoea: Akureyr. 1, Vestm. 1 (báöir ísl.). — Ulcus venerum: Seyöisf. 1, Vestm. 1. — Scabies: Dala 1, ísaf. 2, Nauteyr. 1, Sauöárkr. 2, Akureyri. 3, Öxarf. 2, Þistilfj. 2, Húsav. 3, Fáskr 3, Hornaf. 1, Síðu 1, Vestm. 4. — Icterus epidem.: Skipa- s k. 2. Athugas.'. Hofsós: Skarlatssótt mjög væg víða í héraðinu. Ang. samfara hita oft eina einkennið og hreistrun síðar. Nephritis eftir á bendir og til þess að um skarlatss. liafi verið að ræða, þó atypisk hafi verið. — Húsavík. Nokkurt kvef, óvenjumikið af pneum. croup. afarsvæsinni, sputum mjög sangvinolent, lítur út sem hreint blóð og helst stundum við eftir krisis. Aug-lýsing’ til héraðslækna um sótthreinsun. Athygli héraöslækna skal vakin á augl. 2. jan. 1908. Er þar b a 11 n a ð aÖ brenna sængurföt og muni sem sótthreinsa má og má bú- ast viö, að slíkir munir veröi ekki endurgoldnir. Ef því veröur ekki komi'S viö aö sótthreinsa sængurföt á annan hátt, skal setja þau í poka, sem gerðir eru deigir í kresolblöndu, merkja þá vandlega og senda til Laugar- ness eða Akureyrar. Verða þá fötin sótthreinsuö í ofni og send afttir hreinsuö. Reykjavík, 15. apríl 1922. Guðm. Hannesson. Aðalfundur Læknaíjelags íslands í sumar byrjar 26. júní og stendur í 3 daga. — D a g s k r á i 11 er auglýst í janúarblaðinu. Læknar, sem ekki geta sótt fundinn minnist þess, að senda atkvæöi urn stjórnarkosningu fyrir fundinn. í stjórninni eru nú: Guðm. Hannesson, Matth. Einarsson og Sæm. Bjarnhéðinsson, en Sæm. Bjarnhéðinsson og Matth. Einarsson taka eigi móti endurkosningu. Stjórnin. Félagsprentsmiðjan.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.