Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1924, Page 4

Læknablaðið - 01.03.1924, Page 4
34 LÆKNABLAÐIÐ bursa og þar ýfir flavus. Þegar nú þett^i alt fer saman, og- bursa bólgnar aS auki, þá gp|a |þapgindiia o#Siíf „óþQlandL Hallux valgúf eristynduHiimeSfæddur, samfara. ööru missþiíöi á fætinum, og arfgeng í j£Ít, |n ékki er þáS fítt. Dftatet mim skókreppa vera orsök- in, skórnir illáiagásir, þafmig sniSnir. aS skórinn ef lengstur undan miS- tánni, í stað þess aS hann á aS vera lengstur undan stórutánni. Þannig eru íslensku skórnir gerSir, lengsta totan alt af lateralt yiS stóru tána og skórnir aS mestu eins á báSa fætur. Þeir eru því tilvaldir til þess aS búa til hallux valgus, einkanlega leSurskórnir, sem verSa stálharSir í þurk- um og frostum, og væru þeir hælaháir, mundu þeir, hvaS þetta snertir, bera langt af útlendum skóm úr sútuSu leSri. En þvi hælahærri sem skórn- ir eru, því verri eru þeir; likamsþunginn keyrir fótinn fram í frammjóan skóinn og þrýstir tánum saman, svo aS auk hallux valgus myndast einnig dig. minim. varus. Ókostur er þaS líka viS háu hælana, aS fót- urinn, sem hvílir aS eins á táberginu. er orSinn svo fattur i öklaliSn- um, aS hann naumast getur fettst meira og leysist því ekki eSlilega frá jörSu (frá hæl fram á tær), og tærnar spyrna ekki viS, heldur er fætin- um lyft fram likt og stultum, VerSa þá tærnar og fóturinn smátt og smátt þróttminni og veilli fyrir áhrifum. Sumir hafa haldiS þvi fram, aS upprunalega orsökin aS hallux valgus sé sú, aS metatarsus I. færist úr lagi svo, aS metatarsus dragist inn á viS (metatarsus adductus), inn undan hallux, vegna breytinga upp viS þasis metatarsi, en táin hallist síSan út á viS. Þessi ,skoS- un hefir stuSst við Röntgenmyndir, og sjást oft á þeim töluverSar lireyt- ingar á laginu á basis metatarsi og tarsalbeinunum, og meira aS segja hafa menn þóttst sjá sérstakt bein (os metatarsale), sem skotiS væri þar á niilli, en nú er mönnum vís.t orSiS ljóst, aS þar er um misskilning aS ræSa, þettá bein er ekki til, þó svo geti litiS út, vegna þess, hvernig skakk- pr basis-flöturinn getur projicerast á röntgenplötuna. ÞaS er miklu sennilegra, aS jiéssar lireytingar á laginu á basis metatarsi pg tarsalbeini sé afleiSing af táskekkjunni, en aS táskekkjan stafi af þeirn. Þessi fótlýti, Hallux valgus og digit. min. varus stafa af óhentugum skófatnaSi, Skórnir þrýsta tánum saman framanvert, en þær spyrna svo þasis í capitula og ýta þeim frá sér. , , ÞaS er syo um marga, aS ])ótt þeir hafi hallux valgús, þá bagar- þaS þá HtiS og leita þeir því ekki læknis; öSrum er þaS til mikilla óþæginda og þjáninga. Hve bagalegt þaS er, fer mikiS eftir því, hve mikiS capi- tulúm metatarsi' skagar inn, en minna komiS undir því, hve mikiS táin sjálf bendist, nerna ])ar sem hallux legst fyrir næstu tá, og gerir úr lienni hamartá; en capitulum fæiist ekki ætíS þeim mun meira úr lagi, sem táin er skekt, t. d. hefi eg séS hallux og dig. min. svo mikiS sveigða, aS tágómarnir náSu saman yfir hinar tærnar, en metatarsalbeinin voru in situ, og var þetta alls ekki mjög bagalegt sjúklingnum. Mestur hlúti þeirra, sein læknis leita, eru kvenmenn, 80—99% (af mín- um sjúklingum 80%), og kemur þaS af því, aS skófatnaSur kvenna er énn óhentugri 'en karlmannanna, Mehn hafa meS mörgu móti reynt aS bæta úr þessurn kvilla, bæSi meS sérstökum umbúSutn, en þaS hefir aS litlu haldi komiS, og meS operation- um, og eru þær aSallega tvenskonar: sinar og vöSva-operationir og bein-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.