Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 181 líg tel |)aö nú líklegast, þó eg hat’i séð það of seint, að Magnús heitinn hafi í raun og veru aldrei á heilum sér tekið síöan hann varð læknir, og aldrei notið sín til hálfs. Þetta er sorgarsaga, en nú verður ekki úr því bætt. Magnús heitinn var reglumaöur alla æfi og lifði mjög sparsamlega. Þeg- ar hann !ét af embætti var hann efnalítill maður. Það er eitt dæmi af mörg- um um afkomu íslenskra lækna. G. H, Sýklafylgsni. Það er sjálfsagt alt of hátt áætlaö, að nú á tímum séu skornir 90°/o fleiri sjúklingar en brýn þ’örf er á, svona alment. Hins vegar gæti eg trúað, aö jjetta láti nærri sanni við sum sjúkrahús erlendis og hjá sumum colleg- um, t. d. sérvitringum eyrna, nefs og háls. Svo virtist mér t. d. i Ame- i'íku. Þeir tonsillar, setn þar fuku út úr fólkinu og þeir proc. mastoidei, sem meitlaðir voru, — „það var ekki smáræði, herra". Jafnvel hinir bestu menn leiöast i gönur, —- og svo fylgja allir á eftir um hríö. Quid sum niiser tunc dicturus, cum vix justus sit securus? Hjörðin fylgir for- ystusauðnum, ])ó hann fari beint af förnum vegi út í fen og foræði. Eg man eins og í gær, þegar eg heimsótti S i r A r b u t n o t L a n e i London fvrir nokkrum árum. Hann var þá í algleymingi að i 1 e o- sigmoidostomera bæði gigtveika og geðveika, og jafnvel berklaveika, til aö !osa þá við eitrun, vegna i n t e s t i n a 1 stasi s. 1 Iánn hafði nokkra hrið verið miklu róttækari og hafði exstirperað c o 1 o 11 úr heilum hóp manna, og höfðu þeir ekki til sakar unnið, nema haft þráláta obstipatio, og þar með fylgjandi þunglyndi. En sú óperation haföi reynst alt of leiðinlega hættuleg lífi manna, svo hann haföi hugsað sitt ráö og fundiö þessa hættuminni úrlausn, að lot’a colon að vera á sínum stað, en vera þó úr sögunni. „S h o r t c i r c u i t i n g“ kallaöist óperationin, og þegar eg seinna kom til Edinborgar, sá eg þar fcinn af velunnurum Lanes orðinn forfallinn í þá aögjörð, og með óhæfi- lega frjálslegum indikationum, — og síðan er hún enn óþarflega móð- ins í hinum ensku-mælandi heimi. Lane hefir mikið orð á sér, og engin furöa, ])ó ýmsir yngri taki sig til að „j u r a r e i n v e r b a m agistr i“. Mest gekk fram af mér aö sjá suma berklaveiku aumingjana, sem þessir collegar fundu ástæöu til að likna með sinni shortcircuiting. Lane réðist i þessi stórræöi af einlægum árúnaði á kenningar Metschni- koffs. Colon var í þeirra augum ein svívirðileg safnfor síeitrandi út frá -ér allan líkamann. — Og þegar ekki gekk að skera hann að ósekju alveg burtu, þá mátti veita óþornuðu maukinu úr i 1 e u m beint niður i a m- P u 1 ] a r e c t i, og sjúklingarnir fengu þunnar hægðir mörgum sinn- tun á dag. (Annars haföi eg mikla skemtun af að sjá til Lanes, bséði hans góðu teknik viö aö spengja fótbrot (sem reyndar heföu getaö gróið Vél og ól)lóðugt með vatt-pappauml)úðum eða extension), og þá var ekki síður nýstárlcgt að sjá hann á einum morgni gjöra við 5 vikugömul, hol-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.