Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 8
182 LÆKNABLAÐIÐ góma börn i barnaspítalanum í Great Ormond Street. Hafði hann þá nýlega skrifaö um sínar fyrstu 3000 holgómaaögjöröir á slikum brjóst- mylkingum. Samvinnan var svo góö með hjúkrunarkonu og þremur að- stoðarlæknum, sem hjálpuöu Lane og verkfærin útvalin. — Litlu trant- arnir uppspertir svo, aö nærri mátti korna inn heilum hnefa, chloroform- svæfing meö Junkers áhaldi, og svampar á löngu skafti, til aö þerra blóð. Á eftir ])aut eg urn ótal Lundúnagötur í bifreiöinni méö Lane, til morgunveröar í hinu skrautlega heimili hans, og svo þaðan til Guys HospitaJs, til aö sjá fótbrotaaðgeröir, shortcircuiting o. fl. í Anteríku sá eg nokkra stórskurðlækna, sem voru litlu íhaldssantari meö hnífinn en Lane, þó ekki væru þeir aö leika sér viö; önnur eins fyrir- tæki og að exstirpera colon. Þar i landi ])ótti mér eftirtektaveröast, hve margir trúöu duglega á kredduna um íocal infection og l)reyttu dyggilega þar eftir. 1 vöntun góðs nýyröis yfir ])etta hugtak verö eg aö tákna þaö meö „smit- un frá sýklafylgsnum“. Tveir vísindamenn, þeir Rosenow og F r a 11 k B i 11 i n g s, eru aðalfrömuðir þessarar kreddukenningar — og samkv. skoðun þeirra eru ]>aö einkum holdvefir og holrúm nefsins og munnsins, sem búa sýklun- um staö, og frá þeim sýkjast síöan aftur ýmsir partar likamans. Þaö er fyrst og fremst tonsillæ, nefið og holrúmin í sambandi viö það og sjúk- ar tannrætur, sem spellum valda. Og einkum eru það grænir og hæmolyt- iskir streptococci, sem fá sökina, enda finnast þeir þráfalt á þess- um stööum liggjandi i leyni. Meö lymfu — og blóðæðum eiga þeir svo að geta borist þá og þegar og víös vegar um líkamann og valdiö tjóni. Af þessum ástæöum hefir veriö til bragös tekið, að reyna umfram alt aö uppræta sýklahreiörin á þessum stööum meö ýmsum blóöugum að- geröum. Lane trúöi því, að colon væri aöal-Pandórukrukkan, en Amerik- anar finna nú krukkurnar helst í grend viö nef og munn eins og sann- gjarnt er, ])ví að þar liggur ])jóöleiö flestra sýkla inn í likamann. Þaö eru sérstaklega t o n s i 1 1 e c t o m i u r og t a n n ú t d r æ 11 i r. sem hafa komist i alglevming. Siöan Röntgen-gegnumlýsing kjálkanna fór aö tíökast nteðal lækna og tannlækna, hefir þaö orðið auðfundnara en áöur, hverjar tannrætur væru skemdar, og hefir þaö hert rnjög á tann- útdrætti. Rosenow og lærisveinar hans halda því fram, aö sýklarnir öölist við langa geymslu í fylgsnttm sinum mismunandi eiginleika eftir atvikum. eins og i klakskápum viö mismunandi 'hita og næringu. Þannig uppfóstr- ist sýklakyn með misjafnri ásælni (affiniteti) eftir ýmsum liffærum eins og t. d. liðamótum, appendix, maga, gallvegum, húö o. s. frv. Þetta er þó fremttr trúaratriöi en aö staðfest sé meö fulluin rökum. Sjúkdómar þeir sem helst eru raktir frá sjálfsmitun út frá sýklafylgsn- um, eru þessir: Rheumat. ac. et chroii., endocarditis, myocarditis, peri- carditis, chorea, gonococc-fylgikvillar, nephritis, appendicitis, cholecyst- itis, ulcus ventriculi. tt. duodeni, pancreatitis, erythema nodosum, myelitis, iridocyclitis o. fl. Þessi ameríska kenning hefir fengiö rnikla útbreiöslu um hinn ensku- talandi heim, en hér í álfu á hún enn öröugt uppdráttar. Flestum evrópsk- um vjsindamönnum þykjr hún á of veikum rökum bygö, En meðal ame-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.