Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 12
i86 LÆKNABLAÐIÐ en curativ eöa adjuverandi eftir operationir, þá hefir hennar meöhalds- mönnum heldur fjölgaö, og ósleitilega veriö unnið aö þvi, aö finna curativ lyf viö gl. Margskonar lyf hafa verið reynd, en nýjasta og að mörgu leyti merkilegasta tilraunin í þá átt er kend við Hamburger. H dælir gr. o.i—0.5 af sol. suprarenini (Höchst) undir conjunctiva bulbi; veldur það lækkun á spenriu augans efir 4—5 mínútur, sem helst oft fleiri klst., og getur orðiö varanleg. H. endurtekur dælinguna 2—-3 á sólar- hring, og leiöir af því maximal dilatatio á pupillæ. Adrenalini er dreypt í augað á undan, til þess að draga. úr eitrunarhættu. Séð hefi eg eitrunar- einkenni og vissara er að hafa amylnitrit við hendina., ef slikt kemur fyrir. Eserin verkar oft á augu eftir inj. adrenalini, þó þaö hafi ekki gert þaö áður. Adrenalin hefir enga verkun á gl. acutum. (Fehr). Acut glJkast get- ur komið eftir inji, en liatnar fljótt með eserin. Eftir skýringum H. er gl. æðaneurose (atoni) og adrenaliniö verkar á sympathicus. Þetta er að vísu enn á tilraunastigi; ýmsir hafa endurtekiö tilraunir H., og komist að líkri niðurstöðu. Nú þegar er viöurkent, að adrenalinið er öflugt meöal til þess að lækka spennu augans og víkka sjáaldriö; getur þetta korniö sér vel viö iritis eöa gl. -þ iritis; en enn þá eru rnjög skiftar skoöanir um hve haldgóður batinn sé. — Ennfremur má nefna organo- therapi (t. d. thyraden—Riedel), sem mun hafa nokkur áhrif. 3. G 1 a u c o m a s e c u n d a r i u m o g g 1. hæmorrhagi.tu m. Gera verður greinarmun á því, hvort sec. spennuauki er aö eins um' stund- arsakir eða hefir varanleg áhrif á augað. Hypertonia secundaria er byrjun á gl. secund., en kallast ekki svo fvrri en sjónsvið er farið að þrengjast. Meðferð á hypertonia secund.: Epithema tepid., kataplasma, thermophor, massage, ev. punktion (hyperton. secund p. discissio. lentis, contusio bulbi, traumat. cataract. etc.) Aðalmeðferð á reglul. gl. secund. er iridectomi, og reynist hún vel. Reynandi er líka að nota bakstra og miotica. Við gl. hæmorrhag. hafa verið notaðir stórir skamtar af jodkalium. 4. G 1 a u c o m a absojutu m. Allajafna kemur fyrir, að verkur og eymsli koma í augu, sem oröin eru blind af gl. Meðferð : Pilocarpin eða pilocarpin-eserin, bakstrar, aspirin, pyramidon, phenacetin. Dionin (2% ujiplausn) má nota lengi, og verða þá slik augu oftast verkjalaus aftur. Síðasta úrræðið er enucleation eða nevrotomia opticociliaris. Eins og sakir standa, má yfirleitt segja, að operativ meðferð sé aðalmeö- i'erð á ölium gl.tegundum, aö undanteknum gl. acut (primær), en meðala- lækning sé frekar palliativ. En áríðandi er, aö sjúkl. komi til operationar áður en sjón er mikið farin aö deprast, og sérstaklega áöur en sjáaldriö er farið að Jirengjast að mun (Kontrolprobe). Ennfremur er háskalegt, að draga operation þangaö til annað augað er orðið blint, eins og oft á sér stað. Þá munu margir læknar kynoka sér við að gera áhættumeiri aðgerðir, ])ó varanlegri séu, hvað árangur snert- ir, en láta sér nægja áhættuminni aðgeröir (Ersatz-operationen), þó að árangur sé oft ekki eins varanlegur. Guðm. Guðfinnsson.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.