Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 185 ef þaÖ hefir engin áhrif, er Isest aö nota þaö meö pilocarpini og cocaini (t. d. salicyl. physostigm. 0.02, chlor. pilocarp. 0.4 chlor. cocaic. 0.2, aq. dest. ad gr. 20). Nærri því altaf iriá vinna bug á köstunum, ef þessi miotica eru gefin nægilega oft, t. d. 3—5 sinnum á dag, enda prognosis operationis í kasti talin slæm. Sé kastiö nú afstaöiö, kemur til mála operation eöa expectation, en ná- kvæmar gætur veröur þá aö hafa á sjúkl., og gefa honum strangar líf- ernisreglur, t. d. um létta fæöu. rólegt og geðæsingalaust líf, um aö var- ast sterka drykki o. s. frv., ennfremur aö nota miotica um lengri tíma. 2. Kroniskt glaucoma og gl. s i m p 1 e x. Chloretum pilo- carp. 2c/o upplausn, annaðhvort eingöngu eöa ])á meö eserin ]4—2 dr. 3svar á dag, ef láta skal i bæöi augu, en alt aö 3—6 sinnum, ef að eins er látiö í annað augaö. Margir læknar. einkum á Noröurlöndum, nota heldur substansinn sjálfan,. lítiö eitt á-glerstaf, en ekki er fært aö fá það sjúkl. sjálfum í hendur. Merck býr til gelatinetöf'lur meö þessum efnum, og má brúka þær í staö dropanna, en talsvert mun þaö dýrara. Sumir læknar dreypa liolocain í augun á undan. Pilocarpin í substans hefir meiri verkun en pilocarpindropar, enda fer minna forgörðum á þann hátt. Svipuð áhrif má fá meö dropum, ef gætt er að þvi, aö þeir renni ekki strax úr augunum. Pilocarpin- og eserin- upplausnir geymast illa, og er því venjulegt, aö leysa þau upp í 2°/o bór- sýruvatni eða sol. oxycyanet. hydrochlor. — 1—10.000, sem mun vera enn betra. Ef það tekst, aö fá spennu augans eölilega (undir 26 mm. Hg.) má reyna aö halda sjúkl. við með framhaldandi notkun lyfjanna, en nauð- synlegt er, aö sjúkl. sé þá undir stööugu eftirliti læknis, því spennan vex oft fljótlega á ný, og ekki aö vita, nema acut kast komi í augað, einkum við g 1. c h r o n. i n f 1 a m m a t. Margir sjúkl. veröa einnig leiöir á langvarandi lyfjanotkun, og trassa að dreypa í augun; taka ekki eftir aö spennan vex og sjónsvið þrengist, ef til vill til muna; veröur prognosis operationis þá miklu verri. Vissara mun þvi, eftir því sem högum háttar hér á landi, aö operera svo fljótt. sem hægt er, en treysta ekki á meðalanotkun til langframa. Sérstaklega tekur þetta til lækna, sem ekki hafa tonometer, og veröa aö mæla spenn- una með palpation. eins og víöast mun vera; væri þó eiginlega nauö- synlegt fyrir hvern lækni, sem ekki nær fljótt til augnlæknis, aö eiga þaö áhald, ])ar sem gl. eru svo tíð hér á landi.* Margir sjúkl. með kron. gl. þola illa mikla birtu, og vilja því nota mjög dökk gleraugu; slíkt er óheppilegt, og getur valdiö acut. kasti, t. d. við kron. gl. eða prodromal gl. Sumir sjúkl. þola ekki aö nota augun t- d. til lesturs, en alþekt er þaö, aö hægt er að drepa niöur gl.kast meö pví, aö lesa við góöa birtu. Þó aö operativ meðferð sé nú. og verði væntanlega lengi enn, aöal- meðferð á gl. yfirleitt. og þótt lyfjanotkunin sé enn þá frekar palliativ * Margar tegundir eru til af „tonometrum", en að eins Schiiits' tonometer, sem panta verður frá próf. Schiöts i Osló, er gott, allar eftirlíkingar, sem annarsstað- ar eru stníðaðar, eru ónothæfar, eftir minni reynslu. Original-Sch. Tonont. kost- ar nú kr. 150.00,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.