Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 13
LÆICNABLAÐIÐ 187 Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 919, 14. nóv. 1917 um aðflutningsbann á áfengi.* i- gr- Lyfsalar og læknar mega ekki selja mönnum ómengað áfengi, óbland- að e'Sa vatnsblandað. LTm sölu lyfja, sem áfengi er í, setur ríkisstjórnin reglur j<ví til tryggingar, að áfeng lyf verði eigi höfð til nevslu, heldur eingöngu til lækninga. 2. gr. Önnur málsgrein 2. greinar og síöari málsgrein 9. greinar laga nr. 91 1917 eru úr gildi numdar. A t h u g a s e m d i r. Það er kunnugt, aÖ læknar og lyfsalar hafa aft undanförnu legift undir því ámæli, aS Jjeir láti meira út af áfengi en lög leyfa; hefir læknastétt inni tíftum veriS brixlaft um svo net’nt ,,læknabrennivin“. Nú er j)aö aS vísu satt, aft íáeinir læknar hafa hagaS sér í bága viS bannlögin. En hitt er jafnsatt um aílan þorrann af læknum landsins, aft þeir hafa haldiS j)au lög vel, óefaft hetur en margir aftrir. Reynslan hefir sýnt, aS alþýSa manna sækist mjög eftir því, aS afla sér áfengis til nautnar hjá læknum og lyfsölum, og ])á fyrst og fremst læknunum. Má eg fullyrfta, aS læknar eru orSnir dauSleiSir á ])essari áleitni og öllu því ónæöi, sem ])ar meft fylgir. Af þessum framangreindu ástæSum er sprottin áskorun Læknaj)ingsins, sem hér meft fylgir. Hefir hiS háa DómsmálaráSuneyti beiftst umsagnar minnar um j)etta mál. Legg eg til, aö áskorunin veröi tekiS til fullra greina og hefi því samiö ]>etfa frumvarp urh breytingu á bannlögunum. Hefi eg borift ])aö undir stjórn Læknafélags íslands, og hefir hún faliíst á j)aS fyrir sitt leyti. Um 1. gr, ÞaS hefir korniS i ljós, aS ])aS er ])vi nær eingöngu hreint áfengi, óbland- aS eöa vatnsblandaö, sem látift er af hendi til lækninga, styrkingar eöa sem húsmeðal, en tiltölulega sjaldan konjak eöa vín (portvín, sherry etc.). Hér í frumvarpinu eru þessi áfengisútlát 1)önnuS. I lins vegar er þess aö gæta, — 1) aS áfengi er nauösynlegt efni í ótal mörg lyf, — 2) aS áfengiö sjálft er læknislyf. Þess vegna veröa allir, sem lyf selja (lyfsalar og læknar í héruöum þar sem engin lyfjabúö er), aS hafa til áfengi, og þess vegna veröur læknum aö vera heimilt aö láta úti eöa ávísa lyf, sem áfengi er í. Ef nú áfengi er aöalefni einhverrar lyfjablöndu, þá má oft hafa þá lyfja- blöndu til nautnar. Þykir sjálfsagt, aS ríkisstjórnin setji reglur til aö giröa tyrir þá vanbrúkun, og er ekki þvi aö leyna, aS þaS verSur jafnan erfitt, aS semja slíkar reglur. * DóinsmálaráðuneytiS hefir sent landlækni til umsagnar samþykt læknafundarins í sumar, um áfengi, og hefir landlæknir svaraft meS eftirfarandi frumvarpi og at- hugasemdum, sem hann hefir leyft Lhl. aS birta.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.