Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.01.1931, Side 20

Læknablaðið - 01.01.1931, Side 20
14 LÆKNABLAÐIÐ Af þessu yfirliti er þa'ð ljóst, að yfirleitt hafa öll bórn smitast, scm lifffu samvistum við berklaveika heimilismenn. AÖ þau börn sluppu, sem fæddust eftir aÖ upprunalegi smitberinn er úr sögunni. AÖ sumum reynast niörg börn frá berklaheimilum P, stafar senni- lega af þvi, aÖ talin eru nteÖ yngstu börnin, sem ekki hafa veri'ð samvist- um viS smitbera. Hertzberg tókst að finna smitberana á flestöllum heimilum. Hann legg- ur þetta til: 1) Á öllum börnum, sem koma inn í skólann og öllum í efsta bekk, skal gera Pirquetspróf. 2) Rannsaka skal öll heimili smituðu barnanna. 3) Árangur rannsóknar skal skrifa í berklabók og rnerkja berklaheim- ilin á korti yfir héraðið. 4) Gera allar nauðsynlegar ráðstafanir á heimilum og viðvíkjandi þeim b()rnum, sem helst sýnast í hættu stödd. Af 40 börnum með + P voru 6 illa útlitandi, 19 miður vel, 15 ágætlega. Læknafélag Reykjavikur. (Útdráttur úr fundargerðum). Aukafundur var haldinn í L. R. mánudag 15. des. '30. Fundarefni: Fyrirspurn til starfrækslunefndar Landsspítalans viðvíkjandi læknamálum spítalans. Forseti (G. E.) hafði fyrir hálfum mánuði farið þess á leit viö formann Landsspítalanefndarinnar, landlækni, að hann gæfi félaginu upplýsingar um það viðvíkjandi Landsspítalanum, er L. R. aðallega gjarna vildi vita nokk- uð um, nfl. læknamálin og t. d. daggjöld, en formaður nefndarinnar kvaðst ekki geta orðið við þessu. Félagsstjórnin hefir því fengið tilmæli um að bera upp fyrirspurn til spítalanefndarinnar og stjórnar L. 1. svohljóðandi: „Sökum þess, að sá orSrómur gengur meðal lækna, að veitingar á öll- um stöðum við Landsspitalann, sem hvergi hafa verið auglýstar, fari algerlega í bága við samþyktir L. í. um embættaveitinganefnd og um- sóknir um embætti, þá viljum vér lieina þeim fyrirspurnum: a) til Landsspítalanefndarinnar: Hvað er hæft i þessum orðrómi? b) til stjórnar L. í. og embættanefndar: Hvað hefir stjórn L. í. gert, til þess að halda samþyktir félagsins i þessu máli, og Hvernig horfir málið við frá hennar sjónarmiði?" Próf. G. Thor.: Sendur af nefndinni til þess að svara fyrir hennar hönd; afsakar, að allir læknarnir úr nefndinni séu ekki mættir, sakir þess að búið var að ákveða nefndarfund þetta kvöld, en nefndin hefir haldið fundi sína síðan i haust á mánudögum og miðvikudögum. Stöðurnar við Landsspítalann hafa ekki verið og verða ekki auglýstar, a. m. k. ekki fyrst um sinn. — Nefndin hefir viljað auglýsa stöðurnar, en þvert bann hefir verið lagt við því af ráðherra. Um ástæður fyrir því getur próf. G. Th. ekki látið neitt ábyggilegt uppi, en býst við að ráð-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.