Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 145 Men selv om den sociaie Lovgivning i Danmark i ikke ringe Grad har taget Perniciosapatienterne under sine Vinger, kan det ofte være vanskeligt nok for den behandlende Læge at holde Patienterne oppe paa den Dosis, som han önsker og anser for at være den forsvarlige. Det var maaske ikke utænkeligt, at det Offentlige kunde se sin Fordel ved at strække sig endnu noget længere ud, hvis en rimelig Garanti kunde skaffes for, at de Patienter, der fik Medikamenterne, virkelig var lidende af perniciös Anæmi og ikke af andre Sygdomme, beklageligvis er der ingen l'vivl om, at en ret betyde- lig Mængde af de her omtalte dyre Medikamenter uden Nytte gives til Patienter, hvor Diagnosen perniciös Anæmi fejlagtig er stillet paa utilstræk- keligt Grundlag. (Foredraget var ledsaget af Lysbilleder over Retikulocyter, Retikulocyt- reationer, Exempler paa Stigning af Hb% og R. Bl., Tabeller fra Op- görelse af Materiale etc.). Beriberi. OrSiíS beriberi kvaö vera þannig til komiS, aS beri þýSir sauSkind á máli Hindúa. Sjúkdómurnn á aS hafa fengiS heiti sitt af því, aS gangur sjúklinganna er oft stirSur og ófimlegur, „eins og gangur sauSkindarinn- ar.“ Þetta er hin vanalega skýring á orSinu og er hún komin frá Jakobi Bontius, Hollendingi, sem uppi var á miSri 17. öld. SíSan hefir hver skrif- aS upp eftr öSrum og nafniS haldist. Mér þóttu þaS eigi lítil tíSindi, er eg las þaS í nóv.—des. blaSi Lækna- blaðsins í fyrra, aS beriberi væri korninn hingaS til íslands. Eins og menn vita, á sá sjúkdómur fyrst og fremst heima í heitu lönd- unum, og skal ekki fariS frekar út í þá sálma hér, aS telja upp heim- kynni hans. En aldrei hefir hann, svo eg viti, komist nær oss en til Dublin; en þar er alment álitiS aS beriberi epidemi hafi komiS fyrir alda- mótin síSustu, þó aSrir telji eins víst aS þar hafi ekki veriS um beriberi aS ræSa. Sumir ætla, aS hann hafi nokkru síSar gert vart viS sig í New- foundland á rneSal bátafiskimanna, þó Scheube hafi ekki meira viS þaS mál í hinni ágætu handbók sinni, en aS geta þess neSanmáls, aS þaS hafi líklega veriS skyrbjúgur, (wohl nichts anderes als Skorbut) ; svo ólík- legt þótti honum þaS. Beriberi hefir þvi ekki áSur, svo kunnugt sé, komiS nær Islandi, en í margra hundraSa mílna fjarlægS. Mér datt þegar í hug, viS lestur greinar Dr. Helga Tómassonar, aS ef hér væri urn beriberi aS ræSa, myndi ekki líSa á löngu þangaS til fleiri tilfelli kæmu á eftir. Enda virSist þaS nú vera komiS á daginn, eins og sést af greinargjörS Kolka læknis í ág.—okt. blaSi LæknaljlaSsins nú i haust. Definition. Beriberi er sjúkdómur í trópiskum og subtrópiskum lönd- um, sem altaf er endemiskur eSa epidemiskur. ASaleinkenni hans eru: 1° truflanir á hreyfingum og tilfinningn, fyrst og fremst í ganglim- um, 2° Bjúgur á sömu stöSum (þó ekki viS allar tegundir sjúkdómsins)

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.