Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1933, Síða 32

Læknablaðið - 01.11.1933, Síða 32
LÆKNABLAÐIÐ 158 viö Babcock, er aöferöin aö kalla öfug, vegna þess aö deyfingarvökv- inn er léttari en spinalv. Undirbúningur hinn sami og áöur. Ástungan fer i'ram á sjúkl. sitjandi. Þegar mæunvökvinn fer að drjúpa er sjúkl. lagöur á hliðina og Perkainupplausninni (1/1500—1/2000 í 0,5^ NaCl) er spraut- að hægt inn án þess að tæma nokkuð út af liqour. Hve miklu er sprautað fer eftir þyngd sjúkl., vanalega 12—18 ccm., og sjúkl. er lagður á grúfu með höfuðið hangandi út yfir borðröndina, bökuna sveigða niður á bringu. Borðið er sett í öfuga Trendelensburgslegu ca. 10—20°, þannig að-II.— V. thoracalliðir nemi hæst og myndi þannig einskonar hvelfingu, þar sem hin létta anæsthesinupplausn stígur upp undir. í þessum stellingum liggur sjúkl. í 5 mín. Að þeim tima loknum er hann lagður á bakið í venjulega Trendelsburgslegu, þó sjaldan meir en sem svari 30° horni. Deyfingin kemur hér fremur hægt, en er þó vanalega komin að loknum þvotti og undirbúningi á operationssvæðinu (eftir ca. 15—20 mín.), og helst í ca. 2—3 klst. Oft geta sjúkl. hreyft tærnar þótt tilfinning sé horfin. Góða gát verður að hafa á sjúkl., aögæta resp., púls og útlit, sumir mæla blóðþrýstinginn með 10 mín. millibili, en með vaxandi æfingu hjúkr- unarkonu og læknis gerist þess ekki þörf, en komi kollaps er strax gefið Ephedrin o. fl. Sé aðgerðin í efri hluta kviðholsins þarf oft að gefa æther eða chloræthyl til hjálpar, og stundum (í ca. 1%) gat deyfingin alveg mistekist, en stafaði sennilega bara af slæmri teknik; kom siður fyrir með æfingu.. Aðalkomplikation er höfuðverkur, sem þó í flestum tilfellum er lítill. Stöku sinnum sést adbucensparesis, sem hverfur eftir nokkrar vikur. Lungnakomplikationir eru taldar helmingi sjaldgæfari en við inhala- tionsnarcosis, en trombophebitis og emboliae halda sér óbreytt. Dánartalan er talin ca. 1/200 og i/xoooo — Babcock, aðrir: 1/3000. jKostir: I. Útlit sjúkl. og ástand alt er ólíkt betra, minni intoxicatio en við vanalega svæfingu, hann getur fengið mat sinn að kalla strax. Sjúkl., sem reynt hafa báðar aðferðir kjósa að jafnaði „hryggstunguna.“ II. Engin eiturverkun á'organa parenchymatosa (nýru, lifur, pancreas), og irritation á org. resp. sést varla. III. Spinalan. er í mörgum tilfellunx eina úrræðið, t. d. við bronchitis, emphysem, tuberc. pulm., nýrnasjúkl. garnla, kachektiska sjúkl. diab. mellit., graviditas og jafnvel arteriosclerosis og morb. cordis (A. Als- Nielsen & Christensen) 0. fl. IV. Samanfallnir rólegir þarmar gera allar aðgerðir í abdomen auð- veldari við spinalan. en við narcosis, þar sem innýflin spennast út í sárið. V. Spinalan. má gera að kalla án nokkurs undirbúnings, er tiltölulega auðveld, má nota á nálega ölluni smærri sjúkrahúsum þar sem litil að- stoð er. Hún sparar bæði tíma og peninga, því að hún er ca. ýú—ýf ódýr- ari en svæfingin, a. m. k. í Noregi og sennilega svipað á íslandi. VI. Hún er oft þægilegri og hentugri en lokalanæsthesi og æðasvæf- ing (Numal, pernocton. somnifen, avertin), sem líka hafa sína ókosti. Þó virðist nú eitt gott slíkt præp. á ferðinni, það er Evipan-natrium, sem gefst vel til stuttra skurð- og radiumaðgerða. Ýmsir halda því fram, að lausnin á málinu verði einnxitt eitthvert slikt óskaðlegt præparat, sem hægt sé að gefa inn í æð og skamta eftir því hve aögerðin á að vara lengi.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.