Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 167 veit sjálfur hve eg hefi strítt viö aö koma á góðu eftirliti viö sláturhúsin hér á Akureyri og langt frá j)ví tekist eins og eg vildi). Fyrir háskólann væri j)aS mikill fengur ef Dévé kæmi. Hann væri vís aS koma ýmsum yngri kollegum til aS taka upp ítarlegar rannsóknir og tilraunir á hinum margvíslegu bandorma- og sullategundum í skepnum og mönnum hér á landi. Stgr. Ma'tthíasson. Úr erlendum læknaritum. Kynbætur í Þýskalandi. Þó oft hafi ])að veriÖ sagt, aÖ jía'Ö skifti engu minna máli, að bæta kyn manna heldur en húsdýra, þá hefir J)etta setiS að mestu við orSin tóm, til jjess Þjóðverjar hafa tekið þetta mál upp í fullri alvöru. Þeir reyna nú að rækta norrænt (germanskt) kyn ]>ar í landi eftir megni og losa sig við gyðinga og aðra kynflokka, sem jneir telja lakari. Þá er og reynt aS hindra j)aS, aS menn meS arfgenga sjúkdóma auki kyn sitt. Að þessu miÖa lögin frá 14. júlí ý?j, um varnir gegn arfgengnm sjúk- dómum. Þar er leyft að gera menn ófrjóa, sem hafa: imbecilitas con- genita, schizophrenia, manio-depressiv geSveiki, ættgenga slagaveiki, Hunt- ingtons chorea, ættgengt heyrnar- eða sjónleysi og stórfeld, ættgeng lík- amslýti, svo og chron. alkoholismus. Frumkvæði að aðgerð geta átt sjálfir sjúklingarnir eða umráðamenn ]>eirra, embættislæknar og forstjórar sjúkrahúsa eða fangelsa. Tillagan skal vera skrifleg og rökstudd. Úrskurðarvald hefir „kynbótadómur". I honum situr dómari, embættis- læknir og sérfræðingur i ættgengisfræðum. Dómum hans má skjóta til sér- staks yfirréttar. Sé ákveðið að gera manninn ófrjóan, má framkvæma Jjað án samþykkis hans. (D. m. W. 18./8. ’33). Nýtt lyf við skyrbjúg. Þess mun hafa veriS getiS í Lbl., aS próf. Szent-Gvorgyi einangraöi efni úr cortex suprarenalis og jurtum, sem hann nefndi acidum ascorbic- um (hexuronsýra), og er skyld sykri. Hann hugði ]>aÖ vera vitamin C og gat varið dýr fyrir skyrbjúg með ]>ví. Nú hefir danskur læknir, Paul Schultzer reynt það á einum sjúkl. með ótvíræðan skyrl)júg. Hann gaf honum dagl. 40 milligr. acid. ascorb. uppleyst í 3 ccm. af saltvatni, dældi því inn í æð. A 5 dögum mikill bati og eftir 3 vikur var sjúkl. alheill. (Lancet g./g. '33). Joðhreinsun. Grossich nota nú flestir til þess að hreinsa hörund á undaíi aðgerðum. Frakkneskur læknir, Robert Sorel, telur þessa aðferð lélega, því að eins

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.