Kraftur - 01.05.2003, Page 3
3
Allir flekkja einhvern
sem fengi› hefur krabbamein
Vinanet Krafts vill flekkja alla
„fia› skilur mig enginn“ er ein al–
vinsælasta setning Íslandssögunnar
og sjálfsagt ví›ar í heiminum, fló flar
séu líklega notu› or› úr málum „sem
enginn skilur“. Kannski er fla› satt a›
enginn skilji annan mann, jafnframt
er deginum ljósara a› sumir skilja
sumt, og suma, betur en sumir a›rir.
fia› er líka ljóst a› án vilja skilur
enginn neitt. Ef einhver skilur ekki
innganginn a› flessari grein skil ég
fla› vel.
Símavakt Krafts hefur nú veri›
starfrækt í rúm tvö ár og vi› erum
reynslunni ríkari. Nú vitum vi› fla›
sem vi› héldum á›ur, a› flörfin er
mikil og a› símavaktin er miklvæg
sto› fyrir flá sem til hennar leita.
Nú viljum vi› stíga eitt skref enn
og efla símavaktina me› Vinaneti
sem leiðir saman flann sem hringir
og félaga Krafts flar sem fleir
sem helst gætu skili› fla› sem
vi›komandi gengur í gegnum og
veita stu›ning í gegnum síma og/e›a
heimsóknum.
fiannig hugsum vi› a› bjó›a upp
á vi›mælendur sem sjálfir hafa átt
vi› sama e›a svipa›an sjúkdóm a›
etja og/e›a átt vi› svipu› félagsleg
vandamál a› strí›a me› fjölskyldu,
atvinnu e›a a›rar a›stæ›ur sem
flyngst hvíla á vi›komandi.
Símavaktin ver›ur öllum stundum
me› lista yfir flá sem treysta sér til a›
tengjast fleim sem hringja og hjálpa
fleim a› ná áttum á umrótstímum
sem sjúkdóminum og greiningu hans
fylgir.
Nú er unni› a› ger› slíks lista
og fleir sem vilja hafa nafn sitt
a›gengilegt og mi›la ö›rum af
reynslu sinni ættu a› hafa samband
vi› Kraft kraftur@kraftur.org e›a í
síma 866 9600.
Fyrirhuga› er a› halda námskei›
til a› styrkja flá sem á flennan hátt
vilja sty›ja a›ra og félagi› mun gera
allt sem í fless valdi stendur til a›
Vinaneti› verði öflugt og a›la›andi.
fiví fleiri sem gefa kost á sér,
fleim mun sterkari ver›um vi› og
au›veldara ver›ur a› para saman
svo styrkur hvers og eins n‡tist sem
best.
Lífi› er fullt af krafti sem birtist
okkur í mörgum myndum.
Kraftur Stu›ningsfélag er félag
ungs fólks sem greinst hefur me›
krabbamein e›a hefur kynnst
krabbameini gegnum vini e›a
fjölskyldu. A› heyja baráttu vi›
krabbamein reynir á alla okkar krafta.
Stu›ningur sem vi› getum veitt hvert
ö›ru í flessari baráttu gefur okkur
flann kraft sem vi› öll flurfum til
a› lifa me› e›a komast í gegnum
veikindi okkar.