Kraftur - 01.05.2003, Page 11
10 11
„Vildi a› flessi deild
hefði alltaf veri› til“
Bara skemmtilegt fólk virðist fá krabbamein.
Fréttaritari okkar hitti Gu›rúnu
Jónsdóttur a› máli í Kópavoginum
á kaffistofunni gó›u sem ekki
a›eins hefur veri› mi›depill lausna
heimsvandamálanna heldur líka
‡missa persónulegra. fiar fer líka
fram kennsla í næringarfræði og
eldunaræfingar fyrir flá sem flurfa
e›a vilja breyta mataræði sínu.
A›spur› um fla› fyrsta sem
kemur í hugann flegar hún hugsar
um endurhæfingardeildina svarar
Gu›rún.
„Ég vildi óska a› flessi deild
hefði veri› til flegar ég veiktist og
a› ég hefði haft kost á a› byrja
hér miklu fyrr.... og sí›an mætti
bæta vi› hva› fla› er heppilegt
a› bara skemmtilegt fólk virðist fá
krabbamein.“ Gu›rún segir okkur
frá hvernig hún greindist me›
brjóstakrabba fyrir 4 árum sí›an.
„Hörku hjúkka me› allt á hreinu,“
nema fla› a› takast á vi› áfalli›.
Eins og margir dembdi hún sér út
í lífi› af fullum krafti ein og óstudd.
Ekki af flví a› enginn vildi hjálpa
henni heldur hitt a› hún taldi sig full
gó›a á eigin vegum.
„fia› sem ma›ur gerir sér ekki
grein fyrir í fyrstu, er fla› a› ma›ur
ver›ur aldrei samur. Sjúkdómurinn
er ni›urbrot á öllu sem ma›ur á›ur
lifði og hrærðist í og ma›ur flarf a›
byggja allt aftur upp frá grunni bæði
andlega og líkamlega. Fylgikvillar
me›fer›arinnar eru líka fláttur sem
manni hættir til a› vanmeta. fietta
flarf allt a› setja í samhengi.
fia› er gert í Kópavoginum á svo
heimilislegan og elskulegan hátt a›
ma›ur gerir sér varla grein fyrir flví
hva› uppbyggingin nær djúpt. Og
ma›ur finnur svo vel fyrir flví hversu
mikill styrkur er af flví a› takast á
vi› vandann me› fólki sem hefur
allt gengi› í gegnum fla› sama og
ma›ur sjálfur. Sta›setningin hérna
vi› voginn er ómetanleg flví hér er
eins og sveit í borg og grei›færar
gönguleiðir me›fram stöndinni gefa í
senn kost á slökun og hreyfingu.“
Slökun bæði andleg og líkamleg
er mikilvægur fláttur í a› ná bata
til a› takast á vi› lífi› á n‡jan leik.
fiarna er líka svo mikilvægt a› hafa
flá sem flekkja vandann af eigin raun
til a› ræ›a vi›.
Og vi› göngum gegnum deildina
flar sem gönguhóparnir leggja upp,
gar›yrkjuhópurinn stærir sig af
uppskeru sumarsins, handavinnan
hefur breytt tilfallandi hlutum í
listaverk o.s.frv.
Vi› spyrjum hvort nokkur útskrifist
hé›an. „ Jú fla› er svo merkilegt
a› fólk skuli s‡na flann styrk a›
geta útskrifast hé›an. En fla› s‡nir
kannski best af öllu hva› starfi› er
öflugt. fia› er ekki flar me› sagt a›
ma›ur hætti a› heilsa upp á liði› t.d.
fórum vi› í ótrúlega skemmtilega og
vel heppna›a hópfer› fyrrverandi
og núverandi félaga hérna á
Sumardaginn fyrsta. Ma›ur hefur
eignast vini hér fyrir lífstí› og úr slíkri
vináttu útskrifast ma›ur ekki. Góði
andinn hér er nesti› sem ma›ur flarf
til a› takast á vi› lífi› á n‡jan leik. Ég
vil bara a› lokum hvetja alla lækna
til a› koma sjúklingum sínu í flessa
n‡ju höfn í Kópavoginum.“
Vi› hjá Krafti tökum heils hugar
undir fla› flegar vi› flökkum fyrir
okkur og hverfum á brott sæl og
ánæg› eins og vi› séum a› koma úr
heimsókn til gamals vinar.