Kraftur - 01.05.2003, Blaðsíða 13
12 13
Er líf eftir
krabbamein ?
Um líf í fleiri víddum og formum
Vi› getum ekki or›a bundist yfir hversu yfirvegu›
flessi unga kona er og æ›rulaus. Svo vi› spyrjum
„Gu›n‡ trúir flú á líf eftir krabba?“
Já, lífi› birtist mér nú í fleiri víddum og formum og
ég er ótrúlega flakklát fyrir a› hafa gengi› í gegnum
fletta.“ Andlit spyrilsins kallar á frekari sk‡ringar. „Mitt
stærsta afrek í lífinu og fleirra sem standa mér næst
er einmitt hvernig vi› tókumst á vi› fletta. Ég fékk a›
upplifa flau forréttindi a› fjölskylda og vinir tjá›u mér
ást sína bæði í orði og verki. Ástin spilaði stórt hlutverk
í baráttunni hjá mér flví ég var n‡ byrju› a› búa og
styrkurinnn sem fylgir flví a› vita alltaf af einhverjum
sér vi› hli› er ómetanlegur. Kærastinn og mamma
skiptu me› sér a› líta eftir mér og ófáar næturnar á
spítalanum svaf kærastinn í stól vi› hliðina á rúminu.
Krafturinn sem ma›ur fær frá fleim sem standa me›
manni er óútsk‡ranlegur en fla› var t.d. ómetanlegt
fyrir mig a› bróðir mömmu og fjölskylda hans komu til
mín eftir a›gerðina í Svífljó›, eftir flá heimsókn fór allt
a› ganga betur hjá mér. A›spur› um framtíðina segir
Gu›n‡ a› hún komi bara „Ég hef aldrei láti› eftir mér
a› leggjast í fla› a› kvarta e›a kenna einhverju um allt
sem afvega fer. Mottói› er a› hafa ekki áhyggjur af flví
sem gæti hugsanlega orði›, fla› er alveg nóg a› vinna
úr hinu sem er raunverulegt. Ég ætla t.d. ekki a› gleyma
mér í flví a› spá í hvort ég var› ófrjó vi› me›ferðina.
Læknarnir ger›u fla› sem fleir gátu og ég er sennilega
ein af fáum konum sem er me› eggjastokkana hefta vi›
kvi›vegginn. En fla› var gert á›ur en geislame›ferðin
hófst til a› reyna a› sk‡la fleim fyrir geislunum. Ég
hugsa fla› flannig a› ef fletta er í lagi flá er fla› gott
ef ekki flá tekst ég bara á vi› fla› og a›rir möguleikar
opnast. fiannig er fla› alltaf í lífinu.
Uppi: Ekki amalegt a› geta skarta› hárkollum me› fullum rétti.
Ni›ri: Gu›n‡ me› a›sto›arlæknunum sem fæddust í fangi hennar
flegar hún kom heim og voru henni mikill styrkur.