Læknablaðið - 15.10.1947, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ
89
1. mynd. Sláturbóla framkölluð við inndælingu milli húðlaga.
1 þriðja lagi var 0,1 ccm. af
sömu blöndu dælt milli húðlaga
í framliandlegg þriðja manns
(Þ. S.).
Viku eftir þetta fór að örla
á roða og kláðafiðringi í rispu
á öðrum mannanna (N. D.).
Um degi síðar fór að draga úr
þessum einkennum og hurfu
þau að lokum alveg. Hjá hin-
um manninum, sem rispaður
var, komu engin sýkingar-
merki.
Hjá þeini þriðja (Þ. S.), er
fékk inndælingu milli húðlaga,
fór á 10. degi að örla á blá-
rauðu þykkildi, sem fór stækk-
andi og varð ca. 5x6 mm. i þver-
mál og dálitið uppliækkað.
Blöðrumyndun varð aldrei
með vissu merkjanleg. Um 20
dögum frá inndælingu var liúð-
stykkið skorið hurtu og tekið
til vefjarannsóknar. Sárið greri
eðlilega á eftir. Vefjarlýsing-
in hljóðar svo:
„Við smásjárathugun sést yf-
irborðsþekjan heil, en undir
henni hyalin bandvefur, sem
í sjást stærri og smærri haugar
af lymphoidfrumum. í þess-
um haugum sjást fibroblastar
á stangli. Á einum stað sést
all-stór risafruma með rand-
stæðum kjörnum, rnjög lík
Langhans risafrumu. í mörg-
um smá venum sjást leucocyt-
ar á stangli. Hvergi sjást micro-
organismar“ (próf. N. D.).
Gróðurinn i egghimnunum