Læknablaðið - 01.11.1947, Blaðsíða 8
100
LÆKNABLAÐIP
Hniginn er í valinn einn
af íslenzkum andans aðáls-
niönnum, GuðmundurHánn-
ássgn prófessör.
A föstudagskvöldið var,
var þéssi ágæti vintir minn
Íieimci hjá mér, að vísu nokk-
uð þreyttur, en þó fulliir á-
huga. Hann var að þýða ævi-
sögu lienjamins Franklins,
sem honum fannsl að íslenzk
æska ætti að eiga aðgang að
í óstyttri þýðingu. Hann
langaði lil að geta gefið ungu
kynslóðinni þessa fyrir-
myndarfrásögn um ágætis-
mann.
Að öðru leyti snérusl sam-
ræður okltar m. a. um I)an-
tes Divina Comedia, sem
hann sá á borðinu hjá mér,
og þær hugmyndir miðalda
presta og slcáldsins um heim-
inn eftir dauðann, sem þar
koma fram, en um það mál
hefir G. H. mikið hugsað,
iesið, rætt og ritað.
Ástandið á íslandi, þegar
G. H. hóf starfsemi sína i
lok síðustu aldar, var i
mörgu ekki ósvipað hinum
deyjandi miðöldum á Ítalíu
á tímum Dante og gróand-
inn í þjóðlifi beggja land-
anna um ævi þeirra ekki
ósvipaður. G. H. var gæddur
nokkru af þeim sama rann-
sóknaranda og Dante, sem
þráði visdóm og vildi aga
sjálfan sig og aðra til vizku
og fullkonmunar. En hann
endaði hvorki sem flæking-
ur eða iitlagi, heldur seni
mikilsvirtur áfburða og á-
gætismaður, viðurkenndur
af öllurh samiíðarmonnum
sínuitt.
Hann var l æ k n i r í
orðsins bezta og fyllsta skiln-
ingi, en frá „sjónarhól glögg-
skyggns læknis er úlsýn um
allar álfur mannlífsins, þvi
cdlt stencliir i einhverju sam-
bandi við lxeilbrigði, beint
eða óbeint."
Fátt mannlegt var honum
framandi. Allir hlustuðu, er
hann lagði orð í belg. Eng-
um var sama um það, sem
hann sagði. Og hann miðl-
aði mönnum fúslega af and-
ans gnægð sinni og mikilli
lifsreynslu.
Nú er hann dáinn, en
„orðstirr deyr aldrigi
hveims sér góðan getr.“
(Dagbókarbrot 1. okt. ’4(i).
(H. T.)
Guðmundur Hannesson var
fæddur !). sept. 1800 á GuÖ-
laugsstöðum i Svínavatns-
lireppi i Húnavatnssýslu.
Faðir hans var Hannes Guð-
mundsson bóndi að Guðlaugs-
stöðum og siðar Eiðsstöðum í
Blöndudal. Var liann orðlagð-
ur smiður. En afi Guðmundar
var Guðmundur bóndi á Guð-
laugsstöðum, er í öllu var tal-
inn í röð fremstu bænda.