Læknablaðið - 01.11.1947, Blaðsíða 14
106
LÆKNABLAf)! f>
ir Pál Jónsson kennara, sem
lýknr með þessu erindi:
Heill sé þér, sem vel á verði
vaktir langa hríð,
frækinn beittir frelsissverði
fvrir storð og lýð.
Fvlking landsins fremstu sona
för þú Iiefir greitt,
báðum vængjum bezlu vona
byr og krafta veilt.
Annað kvæði til Guðmund-
ar var cftir Matthías Jochnms-
son, og eru í lokaerindinu þessi
visuorð:
En heill þér samt, sem hefir
svo hvcllan lúður ]>eytt,
að jafnvel sá scm sefur
nú sér lwað um er deilt.
Svo skörp var einmitt fram-
setning Guðnnmdar á ])essn
máli.
IJann stóð nú á fertugu og
sýndist æði víða liafa komið
við. Alls staðar varpaði liann
skæru ljósi á málin. „Vér eig-
um eftir að byrja bér landnám
á ný, og það stórfenglegra en
bið fyrsta“. „Gamla búskapar-
lagið, með miklmn vinnukrafti,
lágu kaupi, miklu landrými og
litilli ræktun, er dauðadæmt
og getur aldrei risið við aftur,“
skrifaði hann þegar 1905.“
Árið 1907 varð liann héraðs-
læknir i Revkjavik. Honum
var ekki sársaukalaust að yfir-
gefa Akureyri, en hann hugði
sig vinna áhugamálum sínum
meira gagn með þvi að setjast
að í Reykjavík verða þar
nær „miðpunkti málefnanna"
og þeim mönnum, sem mestu
réðu í landinu og þá ekki sízl
að fá tækifæri til þess að fræða
og Iiafá áhrif á hina ungu
lækna landsins. Líf þjóðarinn-
ar væri mikið undir þeim lækn-
um komið, er hún hefði á að
skipa, því lil hvers er að sýna
manni öll gæði og segja frá
framförum annarra landa, ef
mennirnir liafa ekki heilsu lil
]>ess að njúta þeirra, ef berkla-
veiki, bráðar sóttir, andleg og
líkamleg örkuml draga úr lífs-
hamingj unni?
Ilann valdi sér bólfestu í
Reykjavík andspænis Lands-
bókasafninu, ekki af tilviljun,
heldur til þess að þurfa ekki
langt að leitá til ]>ess að fræð-
asl og fylgjast með. Hann
hyggði sér steinhús, með sínu
lagi. Þegar 1899 hafði hann rit-
að greinarnar: „Maður, liorfðu
þér nær liggur í götunni
steinn". Varð það m. a. til þess
að ráðinn var verkfræðingur
lil ]>ess að rannsaka byggingar-
efni landsins, og gera tillögur
um úr liverju væri heppilegast
að byggja hér. Síðar skrifaði
Iiann hverja ritgerðina á fætur
annarri um byggingar — „Hlý
og rakalaus sleinhús" (Rúnað-
arrit 1918), „Steinsteyþa“ 1921.
„Hvernig getum við byggt land-
ið upp á 25 árum“ (1922),
„Húsagerð á Islandi" (1942),
o. fl„ o. fl. Öll bera rit þessi