Læknablaðið - 01.11.1947, Blaðsíða 10
102
LÆKNABLAÐH)
læknisins og sá að hér væri cin
af höfuðmeinsemduni þjóðar-
innar .... og oft hin eiginlega
orsölc heilsuleysis og kvilla.-“
Að dómi annars samtíma-
manns (dr. J. H.) var hann
„þegar á námsárunum manna
sólgnaslur i hverskonar fróð-
leik, sérstaklega hagnýtilegan.
Hann var snemma manna víð-
lesnastur og fékk snemma afl-
að scr sjálfstæðra og ákveðinna
skoðana á einatt liinum fjar-
skylduslu efnum, scm hann
hafði vndi af að rökræða í hóp
kunningja sinna“.
Hann lauk embættisprófi i
janúar 1894 og var i júní sama
ár skipaður læknir í Skagafirði
og sal ])á á Sauðárkróki. Gal
hann sér fljótt mikils orðstirs.
Ilann kunni vcl að hagnýta scr
nýjungar i læknisfræðinni og
var heppinn skurðlæknir, cn
á þeim árum voru læknisfræði-
legar framfarir cinna mestar
á því sviði. En áhugi hans fyr-
ir almennri lieilbrigði og öllu
er snerti hag fólksins yfirleitt,
gerði, að hann kynntist héraðs-
húum sínum óvenju vel, og má
segja, að liann yrði átrúnaðar-
goð þeirra. Hófust þeir lianda
um undirbúning að sjúkrahús-
hyggingu lögðu fram 3000
kr. í ])ví skyni, cn málið komst
ckki í framkvæmd, ])ar eð ekk-
erl framlág fékkst á móti frá
Alþingi.
Árið 1895—6 var hann um
nokkurra mánaða skeið á
sjúkrahúsum i Kaupmanna-
höfn (fæðingarstofnun, hand-
lækninga-, augnlækninga-
deild), en vorið 1896 fluttisl
liann til Akureyrar og varð
héraðslæknir i þvi héraði.
Dvaldi liann ])ar lil vors 1907,
að hann varð héraðslæknir i
Rcykjavík.
Til Akureyrar var hann
varla fyrr kominn. en liann
fór að undirbúa byggingu nýs
sjúkrahúss þar. Þar var l'yrir
gamalt og hrörlegt sjúkraskýli,
scm 5—10 sjúklingar höfðu
verið í undanfarin ár. Aðsókn
jókst ])egar í stað að sjúkra-
skýlinu, fyrsta ár G. H. voru
þar 68 sjúklingar, næstu árin
um og yfir 100 og árið 1900
um 140. Komu sjúklingar þang-
að frá öllu Norður- og Austur-
landi til skurðaðgerðar. Arið
1901 segir um hann í Sunnan-
fara, bls. 38, að hann muni hafa
gert fleiri læknisskurði en
nokkur annar læknir íslenzk-
ur. „Hann liefur ])á gert um
fimmtíu sullskurði og fjölda
marga aðra stærri skurði, enda
sjúkrahús lians verið nálega
ictíð fullskipað skurðsjúkling-
nm“.
Sýndi aðsóknin, að mikil
þörf var fyrir stærra sjúkra-
hús. Voru nú veittar 12000 kr.
lil byggingar ])ess, og var ])að
ætlað fvrir 20 sjúklinga. Var
fé þetta vcitt af Alþingi, Akur-
eyri, Eyjafjarðar- og Þingevj-
arsýslum, svo og Norðuramt-