Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1948, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.06.1948, Blaðsíða 37
L Æ K N A B L A Ð I Ð 45 irfarandi áhrifa gæta: 1) pig- ment (húðin verður brun), 2) lækning á lupus (húðherklum) og fleiri sjúkdómum, 3) D-víta- mín, sem vinnur á móti bein- kröm, 4) erythem (roði), 5) sýklaeyðing, 6) conjunctivitis. Neðan við ca. 296 mg myndast mest erythem, hins vegar eru conjunctivitis verkanir litlar við bylgjulengdir yfir 350 mu. Augnslímhúðar-bólga gerir fyrst vart við sig nokkrum tím- um eftir geislun, og eru ein- kennin lík og sandur hafi sezt undir augnalokin. Bólgan hverf- ur venjulega á sólarhring. Verkinn má líka lina með því að þvo augun í mjólk. Sú orka, sem þarf til þess að conjunctiv- itis myndist, er 0,036 Joule/cm2. Húðin litast hrún af geislum, er hafa lijdgjulengd frá 300 til 430 mg, og þarf ca. 20 Jpule/cm2 til þess. D-vitamín myndast við bylgjulengdir sem eru undir 310 mp. Lupus eyðist sérstak- lega af geislum mili 320 til 350 mp og bakteríu-eyðandi áhrif eru mest mÍUi 250 og 260 mg. Ctfjólubláir geislar frá 405 m|x og niður eftir hafa mest gildi fyrir ljóshöðin. Samkvæmt nýjum rannsóknum skiftist þetta svið í: ÍJtfjólubL A frá 405— 313 mu B frá 313— 280 mu C frá 280—ca.200 mu Af þessum þrem bylgjusvið- um gefur B erythem og pig- ment, en C hefir eingöngu ó- þægilegar erythem verkanir, og þrátt fyrir mikinn roða á húð- inni myndast ekki pigment. A hefir aðeins litlar erythem verk- anir, en gefur ])igment. Flestir vísindamenn eru sammála um, að svo framarlega sem hægt er, ætti að útiloka útfjóluhlátt C, en nota B og A sem mest. Dr. Saugman hefir gert sinn lampa þannig, að hann vinnur með 33 til 37 volta riðspennu, sem orsakai’, að það fæst tiltölu- lega mikill hluti af útfjólubláu A og B, en útf jólublátt C f jar- ■ lægist að mestu. Auðvitað ski])tir gerð og efna- samsetning kolanna miklu fyrir litrofið. 1 Saugmans-lampann er því notuð séi’stök tegund kola, senx er hlönduð Cerium söltum. Þegar lampinn er í notknn, brennur ein kolasamstæða í einu í hverjum lampa, þannig að þegar lofthilið er oi’ðið of mikið, tekur annað kol við og logar á því, og getur lampinn þannig unnið án hjálpar í 6 til 8 klst. Eftir þann tímá er kol- unnm ýlt niður í gegnum kol- haldarana, þar til þau snerta þar til gerða gi'ind, sem er áföst við lampan og snúið er niður, meðan kolin eru fæi’ð til. Kolin geta enzt í 50 til 60 tirna og ei’u þá sett ný kol í lampann og þeim ýtt í viðeigandi fjai’lægð, eins og áður er getið. Vegna

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.