Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1948, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.06.1948, Blaðsíða 40
48 LÆKNABLAÐIÐ meðferð beinkramar. Þó að lyfja meðferð sé nú ol'tast not- uð við þeim sjúkdómi, geta ljósböð oft verið mjög gagn- leg ef sjúkdómurinn er á háu stigi, eða ef skjótum bata þarf að ná af öðrum ástæðum. Ljóslækningar eru notaðar við fjölmarga lniðsjúkdóma, svo sem Acne vulg., acrocyan- osis, alopecia, erytliema indur- atum, erythema nod. furun- culosis, impetigo, ulcus cruris, ulcus e. amhustione, psoriasis og erythema pernio. Ennfremur má nota ljóslækn- ingu við ýmsum öðrum húð- sjúkd., cn með mikilli gætni, því að stórir skammtar geta valdið versnun: Dermatitis exfoliativa, ery- thema muítiforme, prurigo, pruritus, rosacea. Þess her að geta, að gæta verður sérstakrar varúðar, ef sjúklingarnir hafa áður fengið röntgen-geislanir við þessum sönm sjúkdómum. Ljóslækningum hefir enn- fremur verið beitt meira og minna við: Adenitis simplex, actinomy- cosis, anæmia, bronchitis, hyp- ertensio art., endarteritis oljlit- erans, emphysema pulm. miser- ies, neurasthenia og við ýmis- konar sleni t.d.: Asthenia, anorexia, catarrhalia, encephal- itid. seqv., pleurilid. seqv. Við gigtar sjúk. eru einnig oft notaðar ljóslækningar, t.d.: Arthrit. def., coxitis, ischias, lumliago, periárthroit hum., polyarthroitis, spondylitis def. og margir sjúkd. eru ennþá ótaldir. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.