Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1949, Page 14

Læknablaðið - 01.02.1949, Page 14
4 LÆKN ABLAÐIÐ nægilegt lengur og fráleitt að hafa ekkert til vara, til þess að geta annað nauðsynlegustu geislunum ef bilun verður. Eng- in vistarvera er fyrir radium- sjúklinga, sem ganga að heiman í meðferð, og ekki hefir deildin enn sjúkrarúm til umráða fyrir sjúklinga í geislnlækningum. — Dr. Claessen var vel ljóst, að umbóta þurfti að þessu leyti, en það er í mörg horn að líta í okkar litla þjóðfélagi, svo að nauðsynlegar framkvæmdir verða oft að bíða vegna fjár- skorts. Fyrir ötula forgöngu dr. Glaessens og stofnun radium- sjóðsins, fékkst radium til lækn- inga 1919. Það var ómetanlegur sigur og því l'é vel varið, sem fór til kaupa á því. Um áramót- in 1930—31 flutti röntgendeild- in og radiumstofnunin í Land- spítalann. Dr. Claessen kenndi stúdcnt- um röntgenfræði. Honum var kennslustarfið mjög hugleikið, enda var það stór þáttur í skap- gerð hans, að fræða aðra og miðla af þekkingu sinni Honum vareinnig sýnt um það að benda öðrum á viðfangsefni. Fyrir- lestrar hans urðu síðan undir- staða að bók lians: Röntgen- diagnostik, sem kom út hjá Munksgaard í Khöfn 1940. Auk doktorsritgcrðar um sullaveiki, sem hann varði við háskólann í Stokkhólmi 1928, hefir hann skrifað fjölda x-itgex'ða í ei'lend tímax’it. Hann kynnti sér nýj- ungar í ritum, eix þó sérstak- lega með utanfei’ðum, og það seirx horfði til framfara í rönt- gentækni, var notfært þegar í stað. Starfsfólk röntgendeildarinn- ar saknar dr. Claessens mjög mikið, því að liann var óvenju- lega góður liúsbóndi. Hann bar liag þess fyrir brjósti, og með sinni fáguðu og Ijúfmannlegu framkomu ávann hann sér virð- ingu alli’a. Gísli Fr. Petei-sen. Dr. Gunnlaugur Claessen var kunnur meðal í’öntgenlækna erlendis, enda hefir hann skrif- að fjölda gi-eina í erlend tíma- rit og var í ritstjórn Acta Radiologica. 1 því tímariti hirt- ist minningargrein unx hann, eftir pi’óf. Gösta Forssell, hinn kunna sænska In’autryðjanda röntgenvísindanna. Dr. Claessen var náinn vinur hans frá þeim tíma, er hann dvaldi í Stokk- hólmi, til þess að undirbúa sig fyrir í’öntgenstarfið og liélzt sú vinátta æ síðan. Forssell gei'ir svo í’ækilega gx-ein fyi-ir störfum Dr. Claessen og mannkostum, að ástæða þykir til að birta greinina les- endunx Læknablaðsins, og fer hún hér á eftir í Ixýðingu Gísla Fr. Petei’sen og Ólafs Geii’s- sonai', aðeins sleppt kafla, sem

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.