Bændablaðið - 03.10.2013, Síða 35

Bændablaðið - 03.10.2013, Síða 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 3. október 2013 Landbúnaðarsaga Íslands Enn er hægt að panta Landbúnaðarsögu Íslands eftir þá dr. Árna Daníel Júlíusson sagnfræðing og Jónas Jónsson fyrrverandi búnaðarmálastjóra á áskriftarverði. Um er að ræða mikið og vandað verk í fjórum stórum bindum, samtals 1357 blaðsíður, með aragrúa ljósmynda, teikninga og korta. Fyrstu tvö bindin fjalla almennt um sögu landbúnaðar á Íslandi frá örófi alda til okkar daga en í tveimur seinni bindunum er helstu greinum landbúnaðarins gerð ítarleg skil. Hér er í fyrsta sinn komið heildaryfirlit yfir helstu atvinnugrein þjóðarinnar um aldir, saga bænda og alþýðu og þar með saga þjóðarinnar út frá sjónarmiði landbúnaðarins. Því er um tímamótaverk að ræða. Nánari upplýsingar um verkið má finna á heimasíðu forlagsins, www.skrudda.is. Forsala Sé verkið keypt í forsölu er veittur 25% afsláttur af fullu verði sem er kr. 29.990 en áskrifendur greiða aðeins kr. 22.492. Verkið verður sent áskrifendum í nóvember. Athugið að þetta verð gildir ekki eftir útkomu verksins. Hægt er að panta verkið með eftirfarandi hætti: Með því að senda tölvupóst á skrudda@skrudda.is. Fara inn á heimasíðu forlagsins, www.skrudda.is, og kaupa verkið þar í vefverslun. Hringja í síma 552 8866. Skipta má greiðslum í allt að fjóra hluta en þá þarf að taka það fram í tölvupósti eða hringja í ofangreint símanúmer. Athugið að þegar pantað er þarf eftirfarandi að koma fram: Fullt nafn – Heimilisfang – Kennitala – Greiðslumáti Þeir sem þegar hafa pantað verkið og áttu von á að fá það í hendur í september eða október er beðnir velvirðingar á töfinni en því ollu óviðráðanlegar aðstæður. SKRUDDA Eyjarslóð 9 – 101 Reykjavík s. 552-8866 – skrudda@skrudda.is skerpir alla hnífa, axir, sláttuvélablöð, skóflur. Dreifing: WORKSHARP HNÍFABRÝNIÐ Bændablaðið Kemur næst út 17. október Þvottaboltinn – er græna byltingin í þvottavélina! Gerður úr náttúrulegum efnum Án ilmefna 100% öruggur fyrir húð, trefjar fatnaðarins og umhverfið Varðveitir vel liti fatnaðarins og teygju trefjanna Upplagður fyrir þvottinn af ungbarninu (góð forvörn) Hentar þeim vel sem eru með óþol gegn efnunum/eru með viðkvæma húð Hentar sérlega vel þar sem frárennsli er ekki fyrir hendi. Ef þú ert t.d. með rotþró getur þú með þvottaboltanum minnkað flæði efnanna í hana/til móður jarðar Ef þvottaboltinn er pantaður í gegn um Undraboltann ehf er frí póstsending innifalinn hvert á land sem er – verð þvottaboltans er kr. 7.800.- (þriggja vikna skila frestur) www.undraboltinn.is | undraboltinn@undraboltinn.is | finndu okkur á Fésbókinni

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.