Bændablaðið - 03.10.2013, Qupperneq 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 3. október 2013
Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager
Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New
Holland og Case
Vélavit
Oftast ódýrastir!
JCB
TRAKTORSDRIFINN
TRJÁKURLARI
Nánari uppl. í síma 824 6610
FR
U
M
Aflþörf 25> hö
Stillanlegt frálag
Vökvaknúinn matari
Tekur allt að 200mmø
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
· Tekur heitt vatn > sparneytin
· Stórt op > auðvelt að hlaða
· Þvotta og orkuklassi A
· Engin kol í mótor
12 kg
Þvottavél
Amerísk
gæðavara
www.kofaroghus.is - s. 553-1550
TILBOÐ
Garðhús 9,0 fm Verð nú269.250,- kr.
Til sölu
Til sölu Renault Megane árgerð 1999.
Keyrður 157.000 km. Þarf að skipta
um afturdempara og örlitlar frekari
lagfæringar. Verð 50.000 krónur.
Upplýsingar í síma 694-9967.
Plastrimlagólf! Eigum á lager
plastprófíl í vinsælu sauðfjár-
plastrimlagólfin. Allar nánari uppl. í
símum 571-3300 og 480-0400 – Jón
bóndi og Jötunn vélar.
Gegnheil plastborð. 3x6x280 cm.
3x10x280 cm. 4x8x280 cm. 6x12x280
cm. 8x23x300 cm. Nótuð 2,8x13 cm.
Plötur 2,5x100x100 cm. 2,5x105x205
cm. Sívalir girðingarstaurar úr
gegnheilu plasti: 4,5x175 cm. 6x175
cm. 7x175 cm. 8x175 cm. 10x175 cm.
10x230 cm.12x225 cm. 15cmx250
cm. Krosslaga 7x7x175 cm Jóhann
Helgi & Co. Sími 565-1048. jh@
johannhelgi.is
Gegnheilt plast í fjárhúsgólf.
Básamottur 1,7x122x182 cm og
1,8x100x150 cm. Drenmottur
100x100x4,5 cm. Gúmmíhellur
50x50x4,5 cm. Jóhann Helgi & Co.
ehf. Sími 565-1048. jh@johannhelgi.
is
Hágæða gluggar frá Færeyjum,
10 ára ábyrgð. Fáanlegir úr plasti,
timbri og álklæddir timburgluggar.
Heildarlausnir á leiksvæðum:
Útileiktæki, fallvarnarefni, girðingar,
bekkir o.fl. Jóhann Helgi & Co. Sími
565-1048. jh@johannhelgi.is www.
johannhelgi.is
Hef til sölu hágæða girðingarefni á
sanngjörnu verði. Sendi um allt land.
Girðingar ehf. Óska eftir dráttarvél
4x4 með tækjum í ódýrari kantinum.
Uppl. í síma 893-7398.
Weckman þak-og veggstál. Dæmi um
verð = 0,5 mm. Galv. kr. 1.250 m2 0,6
mm. Galv. kr. 1.630 m2 0,45 litað. kr.
1.590 m2. Afgreiðslufrestur 4-6 vikur.
H. Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Rafstöð, dráttarvél og pökkunarvél.
Dísilrafstöð, árg. ´00. 30 kw.
International 574 árg.´70, hydro
skiptur og Kverneland 7517
rúllupökkunarvél árg.´97. Uppl. í síma
661-2261.
Til sölu 2 tankar, 2500 m3 hvor,
þvermál 17 m og hæð 16 m. Voru
áður notaðir undir loðnu. Tankarnir
eru skrúfaðir saman í 125 cm.
einingum en eru ósamsettir og
tilbúnir til flutnings. Verð er 12 m.
kr. saman eða 7 m. sitt í hvoru lagi
(einnig kemur til greina að selja þá í
hlutum). Áhugasamir hafi samband í
síma 894-1126.
Electrolux frystiskápur til sölu hæð
180, br 60, dýpt 60, 7 hillur. Verð kr.
60.000. Uppl. símum 566-6157 og
897-6657.
Hey til sölu í Rangárþingi eystra. Gott
verð. Uppl. í síma 669-1336.
Til sölu Renault Megane árg.´99.
Keyrður 157.000 km. Þarf að skipta
um afturdempara og örlitlar frekari
lagfæringar. Verð 50.000 krónur.
Uppl. í síma 694-9967.
Erum með um 250 stk. af 600 kg
sekkjum. Henta vel undir kartöflurnar.
Selst í heilu lagi á 100 þús. Uppl. í
síma 456-2730 eða á netfangið
silja@iskalk.is
Til sölu útskorið sófasett, sófaborð,
borðstofuborð og stólar, skenkur o.fl.
Allt mjög vel með farið. Sendi myndir
ef þú sendir fyrirspurn á netfangið
svangud@outlook.com eða í síma
698-6054.
Rúmlega 2 ára Border Collie tík vant-
ar heimili í sveit. Hún er smávaxin og
snögghærð, geðgóð og mjög hlýðin.
Faðir hennar er frá Dalsmynni á
Snæfellsnesi og móðir frá Svanavatni
í Landeyjum. Hún fæst fyrir lítinn pen-
ing. Uppl. í síma 662-5119.
Til sölu Hilbar hnakkur, 5-6 ára í góðu
standi. Verð kr. 65.000 með ístað-
sólum og gjörð. Fremur djúpt sæti
og góðir hnépúðar. Uppl. í síma 775-
3531 og á netfanginu grenjaskytta@
gmail.com
Okkur hjá Íslenskum fjallagrösum
hf. vantar 1000 til 2000 l tanka. Til
dæmis gamla mjólkurtanka. Uppl. í
síma 897-9177.
Krone 125 rúlluvél árg. ´00, lítið
notuð, geymd inni, til sölu. Skipti
koma til greina, t.d. á rakstrarvél,
litlum sturtuvagni, sláttuvél, litlum
traktor. Uppl í síma 845-3832.
Til sölu grá kanínuskinn, verð kr.
5.000 stk. Talsvert magn til. Uppl.
gefur Óli í síma 863-1238.
Til sölu Suzuki Grand Vitara, XL7,
-7 manna, árg. ´06, ek.143 þús,
skoðaður í maí. Dráttarkúla og gott
viðhald. Tilboð óskast. Uppl. í síma
898-2128.
Til sölu þvottavél og þurrkari í góðu
ásigkomulagi. Uppl. í síma 848-6109.
Til sölu 50 ærgilda greiðslumark í
sauðfé. Tilboð og nánari fyrirspurnir
óskast sendar á jon@sokn.is, fyrir 20.
október n.k.
Til sölu á Fáskrúðsfirði hellugerðar-
vélar A4 og A5 ásamt öllum algeng-
ustu hellumótum. Loftpressa og 500
l hrærivél fylgja. Til sölu á sama stað
gólfslípivél og 4 stk. 500 w kastarar.
Uppl. í síma 893-2612.
Til sölu Massey Ferguson 135,
árg.´75, með einvirkum tækjum í
góðu lagi (ný skófla). Þarfnast útlits-
lagfæringar. Verðhugm. 500.000 án
vsk. Uppl. í síma 893-7616.
Til sölu Krone AM202 diskasláttuvél
uppgerð. Verðhugmynd 320.000 án
vsk. Uppl. í síma 893-7616. Kristinn.
Til sölu efri skjólborð á Weckman
sturtuvagn 11,5 tonna, ónotuð. Uppl.
í síma 869-2900.
Til sölu yfirbyggð kerra 2007 árg,
nýlega skoðuð, 5 m á lengd og 2 m
á b og h. Verð 1590 þ. Einnig með
Zodiac 4,7 m slöngubát til sölu ásamt
mótor og kerru. Verð 790 þ. Uppl. í
síma 666-8006.
Til sölu eru 54 ærgildi í sauðfé frá
1. janúar 2014 Áskilinn er réttur
til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum. Tilboð sendist á
netfangið rs@rml.is eða í pósti merkt
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins,
„54 ærgildi í sauðfé“ Austurvegi 1,
800 Selfoss í síðasta lagi 15.október
2013.
Til sölu Ursus dráttarvél, 40 hö, árg.
'80. Á sama stað lítil rafmagnseldavél
með tveimur hellum og ofni. Uppl. í
síma 453-5206.
Til sölu rafmótor, 7,5 kw. 1450 rpm.
Möguleg skipti á rafstöð. Uppl. í síma
825-0679.
Til sölu 2 öxla kerra,árg ‚05. stærð
1.7 x 4.2 burðargeta 2 tonn skoðuð
14 verð 600 þ. Uppl. í síma 893-7616.
Kristinn.
Til sölu Mickey Thompson nagla-
dekk 33x12,5x15 2 stk . Copper
35x12,5x35 4 stk. á felgum. Durango
35x12,5x35 4 stk. nagladekk á felg-
um. 235x45x17 2 stk. Einnig álfelga
á Volvo S60. Uppl. í síma 893-5430.
Til sölu Volvo fl611 árg. ‚92. Gott
eintak, verð 680 þús. + vsk. Einnig
MMC Pajero 2,8 dísil árg. ‚99, verð
300.000. Nýtt húdd, bretti og hurð
á Lödu Sport, tilboð. Framljós,
vatnskassi, grill ofl. á Carina árg. ‚93,
tilboð. Uppl. í síma 893-5430.
Til sölu jarðýta Caterpillar D4 árg.
´74, með ripper, í nokkuð góðu standi.
Uppl. í síma 893-8984.
Timbur - tilboð 2 x 8. 79 stk. x 4,2 m
110 stk x 4,5 m Verð kr. 515 lm með
vsk. H. Hauksson ehf., sími 588-1130.
Heyblásari til sölu. Allar uppl. í síma
861-4006.
Til sölu greiðslumark í sauðfé, 385
ærgildi, sem gildir frá 1. janúar 2014.
Tilboð í greiðslumarkið allt eða hluta
þess sendist í Búgarð, Óseyri 2, 603
Akureyri merkt -Ærgildi 40 eða á net-
fang ogv@bondi.is, fyrir 15. október
nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Til sölu 100,9 ærgildagreiðslumark í
sauðfé. Tilboð og nánari fyrirspurnir
óskast sendar á ari@rang.is
Til sölu 20 feta einangraður, gámur
mjög heill. Uppl. í síma 848-8010.
Sjókajak: Point 65n (trefjaplast) til
sölu ásamt þurrbúningi (st. L-XL) og
öllu sem til þarf. Verð 200 þús. Uppl.
í síma 695-9995.
Til sölu Hi Spec 1000 taðdreifari árg.
'05 í góðu standi og vel viðhaldið.
Verð 800 þ. + vsk. Uppl. í síma 893-
0580.
Til sölu Subaru Legacy árg. ‚05 ssk.
Ekinn 308 þ. Verð 850 þ. Uppl. í síma
898-2128.
Til sölu Jeep Liberty árg. ‚05 vél 3,7
ssk. Ekinn 120 þ. Listaverð 1250 þ.,
verð 950 þ. Uppl. í síma 898-2128.
Magneta rafstöð fyrir dráttarvél. 1.
fasa 20 kva að afli. Nóg rafmagn
fyrir íbúð og útihús til sveita eða hvað
sem er hvar sem er. Klár í rafmagns-
leysið í vetur! Yfirbyggð. Drifskaft og
yfirtengi fylgja. Verð 500 þ. eða góð
skipti. Uppl. í síma 862-1957.
Til sölu Mitsubishi Outlander, árg.
´05, bsk., ekinn 115 þús. km. Ný
tímareim, ný vatnsdæla, ný dekk.
Litur grænn, dráttarbeisli. Listaverð
1.400 þús. Tilboð 950 þús. Uppl. í
síma 898-2128.
Óska eftir
Kaupi allar tegundir af vínylplötum.
Borga toppverð. Sérstaklega íslensk-
ar. Vantar 45 snúninga íslenskar.
Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl.
gefur Óli í síma 822-3710 eða á
olisigur@gmail.com
Óska eftir vel með farinni (helst lítið
notaðri), 4x4 dráttarvél með tækjum
á verðbilinu 3-5 m. Uppl. í síma 846-
9618.
Óska eftir greiðslumarki í sauðfé.
Höfum kaupendur að greiðslumarki
í sauðfé. Uppl. hjá Búnaðarsamtökum
Vesturlands í síma 437-1215 eða á
netfangið gsig@bondi.is
Óska eftir gangfærri Lödu Sport, árg.
´89 eða eldri fyrir lítinn pening. Uppl.
í síma 862-1636.
Við óskum eftir að kaupa notaðan
1.000 – 2.000 l mjólkurtank. Uppl.
veitir Gunnar í síma 897-9177 eða
á gunnar@arkea.is
Er að leita að tvegga drifa rútu 4x4,
16 til 30 manna. Skoða allt. Uppl. í
síma 862-1916.
Óska eftir 4 cyl Toyota dísil svinghjól
fyrir 3B og 13B Toyota vél 3,4L, eða
vél/bíl til niðurrifs. Er í Toyota Dyna,
Landcruiser og Coaster bílum, einnig
Hino. Uppl. í síma 896-8793.
Óska eftir notuðum hesthúsinnrétt-
ingum til kaups. Uppl. í síma 893-
7616, Kristinn.
Óska eftir að kaupa notaðar Krone
diskasláttuvélar til niðurrifs. Uppl. í
síma 893-7616 Kristinn.
Vantar Steyr 8090 eða sambærilegan
Steyr í varahluti. Er einnig að leita
að sturtuvagni fyrir dráttarvél. Uppl.
í símum 891-8036 , 857-7055 og
477-1736.
Óska eftir sauðfjárkvóta. Gott verð í
boði. Uppl. í síma 894-5063.
Óska eftir notaðri fjárvigt, skoða allt.
Er á Suðurlandi. Uppl. í síma 865-
4449 á kvöldin.
Greiðslumark í sauðfé. Tilboð ósk-
ast í 50 ærgildi af greiðslumarki til
sauðfjárframleiðslu. Tilboð berist
Búnaðarsambandi Suðurlands fyrir
20. okt. merkt „Tilboð í kvóta“.
Óska eftir ámoksturstækjum á Zetor
6245 eða traktor með tækjum, má
vera bilaður. Uppl. í síma 848-8010.
Óska eftir að kaupa vél í Pajero 2004-
2006, 2500 dísil í L200 eða Sport.
Uppl. í síma 891-7794.
Óska eftir notaðri fjárvigt í góðu lagi
allt kemur til greina. Uppl. í síma 865-
4449 á kvöldin.
Atvinna
Fjögurra manna íslensk fjölskylda
búsett í Asker (nágrenni Osló) í
Noregi óskar eftir au pair frá desemb-
er 2013 fram á sumar 2014. Óskum
eftir einstaklingi sem er 19 ára eða
eldri með reynslu af barnapössun.
Þarf að hafa bílpróf. Tilvalið fyrir ein-
staklinga með áhuga á útivist. Nánari
uppl. gefnar í síma 499-0114 eða
í gegnum tölvupóst srunarsdottir@
hotmail.com - Sólrún og Andri.
Hagaganga
Hagabeit hrossa: 10 hektara ræktað
og girt tún 15 km. frá Borgarnesi.
Laust frá og með janúar 2014.
Langtímaleiga. Uppl. á netfangið
larusjg@hugall.is
Jarðir
Sjávarjörð til sölu á Vesturlandi, á
land að Hítará. Einnig gamlir munir,
frímerki, bækur og fleira. Uppl. í síma
663-4374.
Námskeið
Handavinnuhelgi í Skúlagarði.
Við endurtökum leikinn frá í fyrra
og höldum handavinnuhelgi í
Skúlagarði 18.-20. október 2013.
Kennt verður m.a.: Eistneskt
myndprjón, krókódílahekl, rússneskt
hekl, „gauragangur“, þæfing, nýtt
úr gömlu, hugmyndavinna og
útsaumur í verðlausan textíl, m.a.
ull. Kennarar: Sólveig Mikaelsdóttir,
Anna Brynjarsdóttir og Anna
Birna Einarsdóttir. Garn og fleira
handavinnuefni frá versluninni
Snældunni verður til sölu á staðnum,
20% afsláttur af garni. Verð kr. 27.000
pr. mann. Innifalið; Gisting í tvær
nætur, kvöldverður á föstudagskvöld,
morgunverður laugardag og
sunnudag, hádegisverður á laugar dag,
hátíðarkvöldverður á laugardagskvöld
og hressing í hádeginu á sunnudag.
Nánari uppl. og skráning hjá Regínu
í síma 868-8279 eða með tölvupósti
á netfangið skulagardur@simnet.
is Skráningarfrestur til og með 14
október.
Þjónusta
GB Bókhald. Tek að mér að færa bók-
hald - skila vsk.skýrslu - geri ársreikn-
inga - geri og skila skattaskýrslu - er
með dk+dkBúbót. Gerða Bjarnadóttir.
Netfang gbbokhald@gmail.com Sími
431-3336 og 861-3336.
Viðburðir
Rangæingar í Reykjavík athugið!
Félagsvist í samvinnu við Skaftfellinga
hefst í Skaftfellingabúð í Reykjavík
10. okt. kl. 20 og svo næst 31.okt.,
14. nóv. og 28. nóv. Kirkjukaffið verður
sunnudaginn 13. október eftir messu
í Seljakirkju. Árshátíð félagsins verður
haldin laugardaginn 2. nóvember í
Húnabúð í Skeifunni og hefst með
fordrykk kl. 19. Uppl. gefur Gunnar
formaður í síma 893-2761.
Næsta
Bændablað
kemur út 17. október
Smáauglýsingasíminn
er
563-0300