Bændablaðið - 17.10.2013, Síða 21

Bændablaðið - 17.10.2013, Síða 21
21Bændablaðið | Fimmtudagur 17. október 2013 Í janúar á þessu ári birti hið virta tímarit Forbes m.a. grein nýja tækni í orkumálum eftir Steven Kotler. Hún var undir fyrirsögninni „The Future of Power: The Low-Tech Solution to Our High- Energy Problem“, eða; Framtíð orkumála: Lágtæknilausnir á háorkuvandamálum okkar“. Þar fjallaði hann m.a. um tækni sem fyrirtækið Clean Technica hefur kynnt um það sem þeir kalla V3Solar Spin Cell sem framleiðir raforku sem kostar „aðeins 8 sent á kílóvattstund“ á meðan meðalorkuverð í Bandaríkjunum er 12 sent. Þar er um að ræða tiltölulega ódýrar keilulaga sólarorkusellur sem snúast um lóðréttan ás og ná hámarksnýtingu á geislum sólar sama hvert áfallshorni er. Ekki sakar að þær eru fallegar í útliti og þurfa ekki að taka upp mikið dýrmætt pláss með aðeins eins metra þvermál. Varla er þó hægt að tala þar um lágtækni í sinni einföldustu mynd, því sólarorkusellur eru hátækniframleiðsla. V3-sellurnar koma þó með lausn á vandamáli á ódýran hátt sem hátæknin hefur átt í vandræðum með. Fjölmargir aðrir hafa verið að benda á einfaldar og oft snjallar lausnir á flóknum vanda í orkumálum. Frumleg hönnun á keilulaga sólar- rafhlöðu sem snýst um lóðréttan ás og nýtir sólarljós betur en áður hefur þekkst. Keilulaga sólar- sellur með snúningi Lagning hita- og rafveitu í Eyjafjarðarsveit Norðurorka hf. óskaði eftir til- boðum í lagningu Vesturveitu II, þ.e. hitaveitu frá Finnastöðum að Miklagarði í Eyjafjarðarsveit. Sam- hliða óskaði RARIK eftir tilboði í lagningu rafstrengja að viðkomandi bæjum í sveitinni þannig að samstarf er með aðilum um verkið, þ.e. það tekur bæði til lagningar hitaveitu og rafveitu. Þrjú tilboð bárust í verkið frá tveimur verktökum, G. Hjálmars- syni hf. og GV gröfum ehf. Kostnaðar áætlun gerir ráð fyrir að þessi verkþáttur kosti rúmlega 24 milljónir króna. Lægsta tilboðið er frá G. Hjálmarssyni hf., eða 98% - fara tilboðin og ákveðið að ganga til samninga við G. Hjálmarsson um verkið. Verkið hefst á næstu vikum og lýkur síðar í haust. /MÞÞ Klasi af samtengdum keilulaga sólarsellum. Hitaveitu & gasskápar Blikksmiðjan Vík ehf / Skemmuvegur 42, 200 Kópavogi / kt. 4309850279 / Sími: 557-1555 / blikkvik@blikkvik.is fyrir sumarbústaði og heimili Gæði • Þjónusta • Öryggi Hitaveituskápar Við sérsmíðum og eigum líka hitaveitukassa á lager. Einnig smíðum við mikið af kössum á kerrur, bíla ofl. Fáanlegir í mörgum litum. Gasskápar Eigum gasskápa á lager. Læsanlegir og smíðaðir úr áli. Láttu ekki stela af þér kútunum! Nocria Arctic 14 Öfl ug varmadæla - japönsk gæði! Loft í loft - Loft í vatn! Heldur jöfnum hita við allar íslenskar aðstæður s Sjálfvirk rakavörn, endurræsing og loftsíuhreinsun Framleiðandi: Fujitsu General Kawasaki, Japan Fujitsu er mun ódýrari í rekstri en flestar aðrar tegundir varmadæla Söluaðili á Íslandi með sjö ára reynslu: Stekkjarlundur ehf. - Sjá heimasíðu! S í m a r : 6 9 5 2 0 9 1 / 8 9 4 4 3 0 2 V a r m a d æ l u r f r á F u j i t s u , P a n a s o n i c , M i t s u b i s h i o g T o s h i b a B j ó ð u m u p p á V I S A o g M a s t e r c a r d r a ð g r e i ð s l u r A u g l. S ta p a p re n t 8 ára ábyrgð! Milli mjalta ehf - Fær í flest í fjósum - - Sala og uppsetning á RØKA mjólkurtönkum - - Viðgerðir á mjólkurtönkum- -Þjónusta og viðgerðir á mjaltabúnaði og fóðurkerfum - - Varahlutaþjónusta - - Stillingar á sogskiptum og mjólkurmælum - - Áratuga reynsla - Milli mjalta ehf. – Sigurður Grétarsson s. 863 3047 – millimjalta@simnet.is - RØKA MJÓLKURTANKAR -

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.