Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 8
LÆKNABLAÐIÐ MEPROBAN “ NYCO “ (Meprobamat) Töflur á 0,4 g. MEPROBAN NYCO hefur reynzt vel við: 1. Allskonar óróleika og sjúklegri hræðslu. 2. Höfuðverk, er stendur í sambandi við ofangreint ástand. 3. Svefnleysi. 4. Ofdrykkju. 5. Tíðaverkjum. 6. Vægri flogaveiki (Petít mal.) 7. Vöðvaspennu og krampa af vefrænum uppruna. 8. Hjálparlyf við raflost meðferð. Dósering: Almennt er skammtur 1—4 töflur á dag, annars fer hann eftir því hver sjúkdómurinn er og á hve háu stígi. Greiðist af hálfu af sjúkrasamlögunum. Nánari upplýsingar og lesmál má fá hjá: A Guðni Oíufsson Heildverzlun. Sími 24418. — Reykjavík. NYEGAARD & CO. A.S. Stofnsett Oslo 1874.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.