Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1958, Síða 15

Læknablaðið - 01.03.1958, Síða 15
LÆKNABLAÐIÐ 2. TAFLA. Sýkingartími eftir aldursflokkum. 19 Engin örugg skýring er á því, hvernig skiptingin er á milli kynja í aldursflokkunum, en menn hafa getið sér þess til, að orsökin fyrir því, að fleiri kon- ur sýkjast en karlar sé sú, að þær eru í nánari samvistum við hörnin á meðan þau eru bráð- veik, en börnin eru af flestum talin vera mestir smitberar í poliomyelitis farsóttum. Ég vil leyfa mér að bæta við annari skýringu á því bvers vegna kon- ur veikjast frekar en karlar, en liún er þessi. í þjóðfélagi sem okkar geta karlar lagst í rúmið í nokkra daga án þess að það liafi alvarlegar afleiðingar fyrir afkomuna, en ef búsmóðirin legst í rúmið, þá er heimilið lamað. Þær leggjast því ekki fyrr en þær mega til. En eins 3. TAFLA. Yfirlit yfir spinal vöðvalamanir. Lykill 1. Háls 2. Annar handleggur 3. Báðir handleggir 4. Annar fótur 5. Báðir fætur 6. Kviðarvöðvar 7. Brjóstvöðvar 8. Þind 9. Grindarvöðvar 10. Hryggvöðvar Lykill Tala sjúkl. Lykill Tala sjúkl. 1 . 0 ] 3—7 1 2 . í 5 6—9 2 3 . í 5_9_10 .... 1 4 . 7 5—6-9—10 . . . 2 5 . 2 5-6—7—9-10 . . 1 2—4 2 2—5-6-9-10 . . 2 2—5 í 3—5 6—9—10 . . 1 4—9 i 1-3-5-6—9-10 . 2 4—10 i 1—3—5-6—7—9-10 2

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.