Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1958, Síða 17

Læknablaðið - 01.03.1958, Síða 17
L Æ K N A B L A Ð IÐ 21 4. TAFLA. Group Clinical Groups Principal site of anat. lesion Distribution Fatality rate % A Polioencephalitis Encephalo- bulbar 1 (75) (39) B Pharyngeal and/or laryng. paral. without encephalitis, cerebralia or spinal para- lysis. Bulbar (12) C Paral. of resp. mm. without encephal., cerebralia or pharyngeal paral. Spinal 3 (157) (32) D Paral. of resp. mm. and pharynx or larynx without encephal. or cerebralia. Spino-bulbar 2 (28) (46) E Paral. of resp. mm. combi- Spino-(bulb- (60) (63) ned with cerebralia with- out pharyngeal paralysis. ar) cerebral F Paral. of resp. mm. and pharynx or lar-ynx combi- Spino-bulbar- cerebral 1 (13) (85) (345) (42) ned with eerebralia. vöðva. Hann hafði heilabólgu. Ondunin varð léleg, svo lungun urðu rök, og var þvi gerður barkaskurður. Hann hresstist fljótt eftir aðgerðina. 1 C flokki eru 3 sjúklingar, 2 ára stúlka og 15 og 32 ára gamlar konur. Á barninu var gerður barka- skurður eftir 6 daga athugun á deildinni, vegna þess að hún fékk lungabólgu og safnaðist mikið slím fyrir í lungunum, þrátt fju-ir sog og kviðarlegu með lágt undir höfði. Hinar slujipu við aðgerð. 1 D flokki eru 5 ára drengur og 28 ára gömul kona. Hún veiktist í fyrstu viku október, áður en deildin gat tekið við sjúlding- um með lömun á andardráttar- vöðvum. Samkvæmt gömlum samningi við Landspitalann, var hún flutt yfir á lyflæknisdeild- ina þar, og eftir að gei’ður liafði verið barkaskurður, var hún aftur flutt yfir á Farsóttadeild- ina. Aðgerð á drengnum var gerð hjá okkur. Þá kem ég að þeim, sem dó á Farsóttadeildinni. Það var 43 ára gamall karlmaður. Hann hafði verið lasinn heima í 4 daga áður en hann kom á spit- alann, hafði hitahækkun, mest 38° C, og var slappur. Hann var vistaður þ. 11. nóv. Yið komu var hann allmáttfarinn, stífur i hnakka og baki, við- brögð dauf á liandleggjum og hósti veikur. Hiti var 37,8° C.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.