Læknablaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 18
22
LÆKNABLAÐIÐ
Næsta sólarhring linignaði hon-
um. Axlar- og uppliandleggs-
vöðvar lömuðust, síðan brjóst-,
hak og kviðarvöðvar og fætur
urðu slappir. Þindarhreyfingar
voru góðar og kynging sömu-
leiðis, lióstinn var það kröftug-
ur, að lungun héldust þurr. Blóð-
þrýstingur var hækkaður, mest-
ur 185/115, púlsliraði mestur
112, öndun hröðust 40/mín.
Hann mókti mikið og varð að-
eins blár á fingrum. Hann fékk
súrefni úr grímu, því honum
leið verr í öndunartæki. Barka-
skurður var fyrirhugaður, en
liætt við það.vegnaþess að hann
lagaðist kliniskt. Skynjunin
varð ldárari, diastoliskur þrýst-
ingur féll niður í 100, púlshraði
minnkaði og bláminn hvarf. Um
miðnætti þ. 12. nóv. var liann
rólegur, hlóðþr. 170/105, púls-
inn 98 og öndun 38. Litarháttur
var góður. Hann svaf rólega um
nóttina, en kl. 7,20 að morgni
þess 13. nóv. féll hann skyndi-
lega í lost og dó á nokkrum mín-
útum. Þessi maður liefir dáið
úr losti. Eins og við sáum á síð-
ustu töflu, þá var dánartala
þeirra sem voru í F flokki 85 %,
þrátt fyrir öndunarhjálp með
tækjum og barkaskurði. í Cir-
culation, desemberhefti frá
1955, var sagt frá sjúklingum
sem þessum frá Municipal Ho-
spitals í Winnepeg. 1 farsóttum,
sem gengu þar á árunum 1952
og ’53, komu alls 1359 sjúkl. á
spítalana, 523 höfðu poliomye-
litis hulbaris og dóu 82 þeirra.
I þessari frásögn er greint nán-
ar frá 28 sjúklingum, sem fengu
lost, 22 þeirra dóu, en 6 lifðu.
Lyfjameðferð, bæði gegn liá- og
lágþrýstingi hafði mjög vafa-
saman árangur. Allir þessir
sjúkl. fengu öndunarhjálp í
tækjum og á 11 þeirra var auk
þess gerður barkaskurður. Þessi
meðferð hafði einnig vafasamt
gildi, hvort sem hún var reynd
til þess að fyrirbyggja lost, eða
eftir að sjúkl. voru komnir í það
ástand. Tuttugu sjúklinganna
voru rannsakaðir post mortem.
í öllum fundust miklar breyt-
ingar í taugakerfi, en þó ekki
mun meiri en í þeim sjúkl., sem
dóu með öðrum hætti. Myocar-
ditis fannst í flestum.
Tveir sjúklinga minna liöfðu
lömun á nervus facialis, sem
talin var vera af poliomyelitis
uppruna, en auk þeirra kom á
spítalann 3. sjúklingurinn með
facialislömun, sem við töldum
stafa af arachnoiditis, og er
liann því eklci talinn með hér.
Lömun á n. facialis, án annarra
lamana, kemur lielzt fyrir í
poliomyelitis farsóttum og
er flokkuð sem poliomye-
litis, þegar aðrar þekktar or-
sakir eru útilokaðar, þ. e.
otitis, mastoiditis, sinuitis,
tumor cerebri, abscessus, men-
ingitis, encephalitis, allergi og
rheumatismus. Sj úklingarnir
hafa venjulegast lágan hita, eru
lítið linakkastífir, hafa oftast