Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1958, Qupperneq 28

Læknablaðið - 01.03.1958, Qupperneq 28
32 LÆKNABLAÐIÐ Valtýr Bjarnason, læknir, hefur hinn 24. febr. 1958 fengið leyfi til þess að mega starfa sem sérfræð- ingur í svæfingum og deyfingum. ★ Brynleifur H. Steingrímsson, læknir, var hinn 11. marz 1958 skip- aður héraðslæknir í Kirkjubæjar- héraði frá þeim degi að telja. ★ Haukur ÞórÖarson hefur hinn 21. marz 1958 fengið leyfi til að stunda almennar lækningar hér á landi. Haukur dvelur nú í Svíþjóð við framhaldsnám. -------•------- Embættispróf í læknisfræði Maí 1957: 1. Bjarki Magnússon. For.: hj. Magnús Kristjánsson og Hólm- fríður Gamalíelsdóttir. I. 196% (14,02). 2. Björn Önundarson. For.: hj. Ön- undur Magnússon og Jóhanna Stefánsdóttir. 11,1: 127 (9.07). 3. Eggert Brekkan. For.: hj. Frik- rik Á. Brekkan og Estrid Brekk- an. 11,1: 131 Vs (9.38). 4. Geir Jónsson. For.: hj. Jón Geirs- son læknir og Jórunn Norðmann. I. 155 Vs (11.10). 5. Guðmundur Guðmundsson. For.: hj. Guðmundur Markússon og Unnur Erlendsdóttir. I. 161 (11.50). 6. Jón Guðgeirsson. For.: hj. Guð- geir Jónsson bókb. og Guðrún Sigurðardóttir. 11,1: 120 (8.57). 7. Jóesf Friðrik Ólafsson. For.: hj. Ólafur Einarsson læknir og Sig- urlaug Einarsdóttir. I. 169 (12.07). 8. Leifur Björnsson. For.: hj. Björn Kristjánsson og Hermina Sigur- geirsdóttir. I. ág. 207 (14.79). 9. Sigurður Þorkell Guðmundsson. For.: hj. Guðmundur Sigurðsson og Helga Kristjánsdóttir. I. 186% (13.31). Janúar 1958: 1. Björn Leví Jónsson. For.: hj. Jón Guðmundsson og Ingibjörg Björnsdóttir. I. 177% (12.67). 2. Einar Oswald Lövdahl. For.: hj. Sigmund O. Lövdahl og Jóhanna E. Lövdahl. I. 174% (12.45). 3. Emil Als. For.: hj. Erik Als og Ólöf Sigurðardóttir Als. 11,1: 135% (9.67). 4. Geir Hannes Þorsteinsson. For.: hj. Þorsteinn Jónsson og Ólafía Eiríksdóttir. 11,1: 113% (8.11). 5. Hrafn Tulinius. For.: Hallgrím- ur og Margrét Tulinius. I. 161 (11.50). 6. Kristján Jónason. For.: hj. Jón- as Jónasson og Guðríður Kristj- ánsdóttir. I. 168% (12.05). 7. Nikulás Þórir Sigfússon. For.: hj. Sigfús Sigurðsson og Sigríð- ur Nikulásdóttir. I. 172% (12.33). 8. Sigursteinn Guðmundsson. For.: hj. Guðmundur Eliasson og Sig- urlina Magnúsdóttir. 11,1: 137% (9.81). 9. Stefán Ólafur Bogason. For.: hj. Bogi Stefánsson og Sigurveig Einarsdóttir. I. 148% (10.60). FélagsprentsmiSjan h/l

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.