Læknablaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 1
LÆKNABLAÐIÐ
GEFDD ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG
LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR
Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: JULÍUS
SIGURJÓNSSON (L. í.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.)
42. árg. Reykjavík 1958 8. tbl. .. .. —
Efni m.a.: Syndroma Canalis, eftir Pál Gíslason. — Toxoplasmosis, eftir
Guðmund Björnsson.
PFIZER LYF
ÐIABINE SE TABL.
(CHLORPROPAMIDE)
PFIZER hefur nýlega sent á markaðinn nýtt inntökulyf við
sykursýki, Diabinese Tabl. á 250 mg. Venjulegur skammtur
250—500 mg á dag. Frekari upplýsingar ásamt sýnishornum
veitum við fúslega.
IVEO- MAGJVACOBT SMYHSEI
(NEOMYCIN SULFATE OG ETHAMICORT)
(ESTER AF HYDROCORTISONE)
Neo-Magnacort smyrsli hefur reynzt mjög vel við allskonar
eczemata, einkum samfara sýkingu í húðinni (infektion).
Greiðist nú að hálfu af sjúkrasamlögunum.
TEBB A - COB TIE
AUGNA- OG EYRNASMYRSLI Ya oz.
(HYDROCORTISONE OG OXYTETRACYCLINE)
Sýklaeyðandi og anti-allergisk smyrsli.
Framleitt af
PFIZER INTERNATIONAL INC.
800 Second Avenue, New York 17, N.Y.
EINKAUMBOÐ OG SÖLUBIRGÐIR
•
Guðni Oiuisson heiidvorstnn
Aðalstræti 4, Reykjavík. Sími 2-44-18. Pósthólf 869.