Læknablaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 8
114
LÆKNABLAÐIÐ
sjúklingum, enda er þar oft um
bjúg eða vökvarikan vef að
ræða.
Einkenni.
Fyrstu einkennin eru nála-
dofi og stingir í sensoriska svæði
nervus medianus, þ. e. a. s. vísi-
fingri, löngutöng og hálfum
baugfingri ásamt stórum liluta
lófans. Áberandi er, að sjúk-
lingarnir eru verstir á næturn-
ar og eftir erfiðan vinnudag,
enda er þá mestur bjúgur í lík-
amanum og lielzt liætt við
þrengslum, þar sem þröngt er
fyrir. Einnig gæti það valdið
bjúg, að sjúklingur hefur legið
á handleggnum og einkennin þá
aukizt.
Síðan fer að bera meira á
dofatilfinningu og sársauka á
sama svæði og áður. Konurnar
hætta að geta haldið á nál og
eiga erfitt með að leysa af liendi
nákvæmari störf. Að lokum fer
svo að bera á máttleysi í thenar-
vöðvunum, svo að sjúklingur
missir gjarnan hluti úr hendi
sér og er þá lika komin greini-
leg rýrnun á vöðvum lófans
þumalfingursmegin. Algjört til-
finningarleysi (anæstesi) á
svæði n.med. er svo síðasta ein-
kennið.
Greining.
Fyrst þarf að gera sér ljóst,
að um sjúkdóm í nerv. median-
us sé að ræða. Ennfremur að
einkennin séu bundin við ])á
laugaþræði, sem fara i gegnum
canalis carpalis volare. Nervus
medianus gefur frá sér greinar
á framhandlegg til flexora
fingranna og ætti þá að fylgja
einkenni frá þeim, ef sjúk-
dómsins væri að leita ofar í
taugakerfinu. Vel þarf að at-
huga, að sjúkl. séu ekki með
byrjandi sjúkdóma í miðtauga-
kerfinu, svo sem sclerosis dis-
seminata, eða þá scalenus synd-
rom, disc-prolaps í hálsliðum,
blóðsjúkdóm o. s. frv., sem of
langt yrði upp að telja. Nauð-
synlegt er að gæta vel að ein-
kennum um sykursýki.
Meðferð.
Til greina kemur lielzt tvenns
konar meðferð, konservatív og
kírurgisk.
Konservativ meðferð: Með
því að leggja gipsspelku á hönd
og framhandlegg sjúkhngsins,
sem liann gengur með fvrst, en
hefur síðan aðeins á nóttunni
um nokkurn tíma, niá ná góð-
um árangri í vægari tilfellum.
Svo góð áhrif hefur spelkan á
líðan sjúkl., að þetta hefur líka
þýðingu að því leyti, að það
styður mjög, að sjúkdómsgrein-
ing sé rétt, subjectiv einkenni
hverfa. — Er þá lögð dorsal-
spelka, sem nær frá hnúum
handarinnar og upp undir oln-
boga.
Kirurgisk meðferð: Ilún til-
einkast þeim sjúkl., sem hafa
meiri einkenni, svo sem vöðva-
rýrnun og þeim sem ekki dug-