Læknablaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 6
LÆKNABLAÐIÐ
BELLAGON „NYCO“
Bellagon „Nyco“ stillir „sjálfvirka“ taugakerfið (sympat-
icus og parasymaticus) auk þess, sem það verkar almennt
róandi.
•
Er því talvalið við allskonar óþægindum kvenna um íimmtugs-
aldurinn (klimacterium), t.d. við hitakófum, svita o. fl. —
Reynist og vel við tíðarverkjum og ,,migræne“.
•
í hverri töflu er:
Ergotamintartrat .... 0.3 mg
*) Bellatropin „Nyco“ 0.1 mg
Phenemal ....... 0.02 g
•
Þess skal að lokum getið, að Bellagon „Nyco“ er ódýrt lyf,
sem sjúkrasamlögin hér greiða að hálfu.
•
HEILDSÖLUBIRGÐIR OG EINKAUMBOÐ:
Guöni ÓlafssawB
Hciltlver&lun
Aðalstræti 4, Reykjavík. Sími 2-44-18. Pósthólf 869.
NYEGAARD & CO. A/S.,
Stofnsett Oslo 1874.
* (Bellatropin „Nyco“ er: Totalalkaloidar úr atropa belladonna
bundið eplasýru).