Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1968, Qupperneq 24

Læknablaðið - 01.02.1968, Qupperneq 24
2 LÆKNABLAÐIÐ hafa staðið til læknanáms, því að árin 1937 til 1939 stundaði hann nám í efnafræði við háskóla í Stokkhólmi. Heimsstyrjöldin mun hafa valdið því, að Ólafur gat ekki haldið því námi áfram og í stað þess að halda áfram námi þá, valdi Ólafur sér starf á nýjum vettvangi. Hann stundaði kennslustörf við gagnfræða- og iðn- skóla í Vestmannaeyjum, á Isafirði og í Hafnarfirði til 1947. öllum, sem til þekkja, ber saman um, að Ólafur hafi verið vel fallinn til kennslustarfa, en samt sem áður felldi hann sig ekki við starfið í þeim mæli, að hann tæki sér það að ævistarfi, og haustið 1947 settist hann í læknadeild Háskólans. Alltaf þarf snerpu og hugrekki til þess að skipta um starf, en þó þarf mun meira áræði til þess að hefja langskólanám, þegar menn eru komnir á þann aldur, að jafnaldrarnir og samstúdentarnir hafa flestir lokið námi og eru komnir að starfi. En Ólafur stundaði háskólanámið af dugnaði og lauk því á stuttum tíma, því að hann lauk embættisprófi í læknisfræði vorið 1952. Að loknu kandídatsstarfi á sjúkrahúsum í Reykjavík gerð- ist Ólafur héraðslæknir í Súðavík og starfaði þar í tvö ár. Þeir, sem voru samtímis Ólafi í háskóla, gerðu ráð fyrir, að héraðsdvöl hans yrði tímabundin og hann hygði síðar á fram- haldsnám í læknisfræði og þá helzt á einhverjum sviðum rann- sóknarstarfa. Þetta mat b.vggðist á því meðal annars, að þegar í námi og starfi hafði Ólafur sýnt, að hann hafði til að bera í ríkum mæli þá hæfileika, sem vísindamönnum í læknisfræði eru nauðsynlegastir: vandvirkni og nákvæmni í vinnubrögðum, gagn- rýni og þolinmæði. Það kom því starfsbræðrum hans nokkuð á óvart, er hann sótti um nýstofnað læknishérað að Hellu á Rangárvöllum árið 1956 og gaf jafnframt ótvírætt í skyn, að hann hygðist velja sér héraðslæknisstarfið að ævistarfi. Fljótlega eftir að Ólafur settist í embætti á Hellu, kom í ljós, að hann hafði fullmótaðar hugmyndir og áætlanir um það, hvern- ig hann teldi, að starf héraðslæknis ætti að leysa af hendi, og hann var fastráðinn í því að fella störf sín á Hellu í þann farveg. Á Hellu hafði ekki setið læknir fyrr, og mjög fljótt fór mik- ið orð af Ólafi sem góðum lækni og mikilhæfum manni, mun meira en títt er um lækna nú á dögum. Héraðsbúar kunnu vel að meta brautryðjandastarf þessa ósérhlífna og ötula læknis, sem bar fyrst og fremst heill þeirra og heilsufar fyrir brjósti og vildi búa sér sem bezta aðstöðu til þess að gegna hlutverki sínu. Á Hellu kom Ólafur á fót nýtízkulegri heilsugæzlu- og lækn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.