Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1968, Qupperneq 39

Læknablaðið - 01.02.1968, Qupperneq 39
LÆKNABLAÐIÐ 15 um það bil IV2 ár. Rafleiðslan, sem einnig er plasthúðuð, er gerð úr mörgum örfínum, sveigjanlegum stálþráðum, sem fléttaðir eru saman. Leiðslan, sem notuð er fyrir intracardial P-g, er miög fíngerð og sveigjanleg, og það, sem er mest virði, hún er encl- ingargóð. P-M tækin eru frekar dýr, og er því leitazt við að skipta sem sjaldnast um, en oft er erfitt að segja með vissu, hvort rai'- hlöðurnar séu að verða búnar, því að ending þeirra er nokkuð misjöfn. Ekki er heldur hægt að mæla, hvað mikið er eftir í þeim, án þess að taka þær út, en slíkt verður að gera með skurðaðgerð. Eitt af helztu einkennum þess, að straumurinn sé farinn að dvína, er það, að ertingatíðnin breytist, hækkar eða lækkar. Sjúklingarnir eru því látnir telja æðaslögin tvisvar á dag og færa þau inn í bók, sem þeir bera ávallt á sér. Ef breyting verður um 5—10 slög frá þeirri ertingatíðni, sem þeir höfðu í fyrstu, verða þeir að koma í athugun þegar í stað. Með því að taka röntgen- myndir af rafhlöðunum má sjá ákveðnar breytingar, sem álitið hefur verið, að komi, þegar rafhlöðurnar fara að eldast og straumurinn að dvína (Lillehei et al.).5 Þetta á við um P-M aí Medtronic gerð. Mörg sjúkrahús, meðal annars hér, hafa stuðzt mikið við þessar breytingar. En samkvæmt rannsókn, sem við höfum gert hér og er nýlega lokið, er því miður ekki hægt að treysta þessu. Hefur meðal annars komið í ljós, að margar raf- hlöður með litlum röntgenbreytingum hafa verið tómar sam- kvæmt mælingum (electronic testing), sem gerðar hafa veriö eftir skiptingu.7 Lokaorð Ég hef í þessari ritgerð leitazt við að gera grein fyrir helztu ástæðum P-M meðferðar og á hvaða hátt hún hefur bætt sjúk- dómshorfur þeirra sjúklinga, sem hennar þurfa með. Einnig hefur verið skýrt frá þremur mismunandi gerðum P-g. Að lokum var farið nokkrum orðum um P-M af Medtronic- og' Elema-gerð og reynslu okkar af notkun þeirra hér á sjúkra- húsinu í Malmö. Heimildaskrá: 1. Zoll, P. M.: Resuscitation of the heart in ventricular standstill by external electrical stimulation. New England J. Med., 247: 768, 1952. 2. Johansson, B. W.: Complete Heart Block. Acta Med. Scand., suppl. to vol. 180, 1966.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.