Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1968, Qupperneq 44

Læknablaðið - 01.02.1968, Qupperneq 44
18 LÆKNABLAÐIÐ 1917, virðist ljóst, að meiri hluci iækna landsins hafi undirritað Codex-tillögur L. R. með tiltölu- lega smávægilegum breytingum. Við stofnun Læknafélags Is- lands í janúar 1918 var þessi Codex jafnframt samþykktur sem siðareglur L. I. Lög L. I. og Codex eru síðan endurskoðuð 1924, og birtist svo „Codex Ethicus fyrir íslenzka lækna“ í Læknablaðinu í júlí 1925. Sá Codex er síðan í gildi til 1944, en nýr Codex Ethicus undirbúinn af þar til kjörinni nefnd læknanna Sigurjóns Jóns- sonar, Valtýs Albertssonar og Jóhanns Sæmundssonar. Höfðu þeir sér til stuðnings Codex- frumvarp, sem undirbúið var á árunum 1939—1942. Codex sá, sem samþykktur var á aðalfundi L. 1. 1944, var svo gefinn út sérprentaður 1945, og endurprentaður 1955, en þá með viðauka: „Alþjóðasiðaregl- ur lækna“, samþykktar af árs- þingi World Medical Associ- ation 1949, og „Genfarheit lækna“, samþykkt af ársþingi World Medical Association 1948, í ágætri þýðingu Vilmund- ar Jónssonar. Aðdragandi þess Codex, sem nú birtist, mun sá fyrstur, að á aðalfundi L. I. að Egilsstöðum 1964 benti dr. Óskar Þórðarson á nauðsyn þess að endurskoða Codex og samræma hann breytt- um aðstæðum. Var þá kosin nefnd til að undirbúa það mál ásamt tillögum til lagabreyt- inga fyrir L. I. I þeirri nefnd sátu dr. óskar Þórðarson, Guð- mundur Karl Pétursson og Ás- mundur Brekkan. Nefndin skil- aði lagafrumvarpi fyrir aðal- fund L. I. 1965, en vannst eigi tími að ljúka við Codex-tillög- urnar. Var á aðalfundi L. I. 1965 kjörin nefnd sú, er um getur í upphafi, og má segja, að hún hafi skilað verkefni sínu virðu- lega og vel unnu. LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS 50 ÁRA Hinn 14. janúar sl. voru rétt fimmtíu ár liðin frá stofnun L. I. — Drepið er lítillega á að- draganda þess hér að frarnan, en væntanlega mun þess kostur að rita sögu L. I. rækilega nú á afmælisári þess. Vitanlega var aðalhvatamað- ur að stofnun L. I. læknahöfð- inginn Guðmundur Hannesson, og verða störf hans í þágu ís- lenzkrar læknastéttar, og menn- ingar landsmanna yfirleitt, seint fullmetin eða þökkuð. Stjórn L. I. hefur þótt heppi- legt að geyma hátíðahöld vegna afmælisins til síðsumars, en væntanlega mun verða haldinn hátíðafundur í septembermán- uði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.