Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1968, Side 55

Læknablaðið - 01.02.1968, Side 55
LÆKNABLAÐIÐ 25 1. tafla Flokkun á /47þús.ormumúr vinstur og mjógörn úr 44 ditkum frá Hest/siátrad __ ' __________________itádÓD. Ormaheiti fannsti a//s i iömbur oftoo n Ormoi ,a//s c a/an jftoo Ormata/ iþ at/s ús.eft.œttkv. af /oo. o.circumcinctc 43 98% /09000 74% /24 84% o.trifurcato 23 52- /5000 /O- r oxei 2 4- 400 0.2- r capricoia 28 64- /0500 7- /2 8% t vitrinus /4 32- /700 /- n. fi/icoi/is /8 4/- 8600 6- /0 7% n. spathiaer 7 /6- /700 /- b. trigonoce- 2 4- 2 phaium sem gekk á sama landi, en var ekki slátrað fyrr en 2. október, fundust aðeins um 400 vinstrarormar í hverju lambi, og nú voru vinstrarormar ekki nema 5% af heildartölunni. Þeir höfðu þann- ig að mestu leyti horfið úr lömbunum í septembermánuði, en flækjuormar aukizt, og voru þeir nú yfir 7000 að meðaltali í lambi og 87% af heildartölu orma. Aukning ormaeggja í júlí— ágúst, sem kemur fram á I. línuriti, stafar þannig af fjölgun vinstrarorma. Skýringin mun vera sú, að lömbin, sem voru orðin 4—5 mánaða gömul, höfðu þegar náð að mynda mótefni gegn vinstrarormum, sem þau smituðust af nýfædd. En þau voru óvið- búin hinu magnaða haustsmiti flækjuormalirfanna. Eins og sést á I. línuriti, hafði ormalyfsgjöfin í júlíbyrjun engin áhrif á þróun ormanna. Viðkvæmni ormalirfanna fyrir kulda og þurrki er mjög mis- munandi mikil. Það virðist yfirleitt einkenna þá.orma, sem mest er af í sauðfé hér á landi, að þeir þola vel kulda og eggin klekj- ast út við lágan hita. Vinstrarormaegg klekjast út við 5°C lægst, en hárormar og ristilormar við um 8°C. Cooperia curticei þarf um 16°C hita. Líklegt er, að ýmsar ormategundir þrífist illa eða ekki á Islandi vegna hins kalda loftslags. Flækjuormalirfur þola allra bezt kulda og lifa örugglega árið, og lirfur vinstrarormsins eru einnig mjög lífseigar. Aftur á móti eru egg og lirfur bitormanna

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.