Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1968, Qupperneq 59

Læknablaðið - 01.02.1968, Qupperneq 59
læknablaðið 29 gras fer að sölna, en þegar ærnar losna við lömbin, lækkar eggja- talan á ný (sjá línurit). Áföll geta komið í byrjun vetrar og ormum fjölgað, en þeim fækkar aftur, ef féð er tekið inn á góða gjöf. Þó stígur eggjalínan á ný fram til vorsins. 1 lömbum fellur ormaeggjatalan í júlí, þegar beitin er bezt, en eykst, þegar kem- ur fram í ágúst- og septemberbyrjun, og stígur þá venjulega ört og mikið, líklega vegna efnatapsins úr fóðrinu, sem verður, þeg- ar gras fer að sölna (sjá I. og II. línurit). Val ormalyfja Að lokum vil ég leyfa mér að tilfæra nokkur orð, lauslega þýdd, úr grein eftir Svíann Olle Nilsson, sem er prófessor í sníklafræði við Dýralæknaháskólann í Stokkhólmi. Það er um val ormalyfja og gefur, að því er mér virðist, holla bendingu um lyfjanotkunina og sýnir jafnframt, að margt kemur til greina, þegar til framkvæmda kemur. Þegar taka skal ákvörðun um notkun ormalyfja, koma ýmis atriði til greina, t. d. mótefnamyndun fjárins gegn ormum og ormanna gegn lyfjum. Þótt ormar berist í ungviði, myndast ekki mótefni í blóði þess, og jafnvel er talið, að það dragi úr hæfni ungra dýra til að mynda mótefni, ef mjög mikið af ormum berst í þau, og þau geti jafnvel misst þennan hæfileika. Vegna þess hve gagngjör munur kemur fram á mótefnamynd- un í ungum dýrum og í dýrum, sem eru fullþroska, verða við- horfin einnig mjög ólík eftir aldri dýrsins, þegar ákveða skal, hvort gefa eigi ormalyf eða ekki og hvaða ormalyfstegund sé rétt að nota. Það er enn meiri þörf á að hafa þetta í huga, þegar far- ið er að framleiða lyf, sem einnig vinna á ormalirfunum. Ungu dýrin virðast ekki þurfa á lirfum að halda, þar sem þau skortir hæfileikann til að mynda mótefni. Það er því ekki að efa, að handa ungviðinu er réttmætt að velja ormalyf, sem einn- ig drepa ormalirfurnar, eins og t. d. thibenzole og fleiri lyf. Á hinn bóginn gætu þessi ormalyf verið skaðleg fullorðnum dýrum, sem þurfa á lirfunum að halda til mótefnamyndunar, að minnsta kosti ef þau eru notuð að staðaldri. Það hefur komið í ljós, að fullorðin dýr, sem fengið höfðu stóra skammta af þessum orma- lyfjum, en síðan voru gefnar inn smitnæmar ormalirfur í til- raunaskyni, sýktust greinilega af lirfuskammti, sem verkaði ekk- ert á sambærilegar kindur, er ekki höfðu fengið ormalyf. Af þess- um ástæðum verður, að minnsta kosti að svo stöddu, að mæla með því, að fullorðnum kindum séu að jafnaði aðeins gefin orma-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.