Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1968, Qupperneq 65

Læknablaðið - 01.02.1968, Qupperneq 65
LÆKNABLAÐIÐ 33 Guðmundur Björnsson: formaður hússtjórnar Domus Medica SKÝRSLA um byggingarkostnað, eignaskiptingu og stjórn Domus Medica. Á fundi í húsráði Domus Medica 20 des. sl. var mér falið að birta í Læknablaðinu skýrslu um byggingarkostnað, eignaskiptingu, stjórn og annað, er varðar byggingu læknahússins við Egilsgötu 3 í Reykjavík. Á þessum fundi voru lagðir fram og ræddir endurskoðaðir reikn- ingar varðandi byggingarkostnað hússins og samþykkt tillaga um skuldaskiptingu, en lögmæt eignaskipting hússins hafði farið fram nokkru fyrr á árinu. Samhljóða tillaga um skuldaskiptingu var sam- þykkt af stjórn Domus Medica — sjálfseignarstofnun nokkru síðar. Með þessum samþykktum og lokauppgjöri byggingarkostnaðar er nú lokið öllum eigna- og skuldaskiptum milli Domus Medica — sjálfseignarstofnunar annars vegar og Nesstofu h.f. og „Lækna og tannlækna í Domus Medica“ hins vegar. Við þessi þáttaskil í sögu hússins þótti tilhlýðilegt að veita lækn- um landsins upplýsingar um framangreind atriði og þá einkum um þann eignarhluta Egilsgötu 3, sem er í eigu allra lækna landsins, þ. e. félagsheimilið. Meðan á byggingunni stóð, voru mjög náin tengsl milli þeirra aðila, sem að byggingunni stóðu, bæði um fjárhag og stjórn. Enn þá eru þessi tengsl ekki rofin með öllu, því að hábyggingin (þ. e. Nesstofa h.f. og „Læknar og tannlæknar í Domus Medica“) og lágbygg- ingin (þ. e. Domus Medica — sjálfseignarstofnun) eiga enn þá hags- muna að gæta hvor hjá annarri, eins og síðar verður greint frá, þó að reikningsskilum sé lokið. Forsaga læknahússins verður ekki rakin hér, og væri sú saga þó sannarlega þess virði, að hún félli ekki í gleymsku. Óþarft er að geta þess, að Bjarni Bjarnason læknir var sá maður, sem mest hafði beitt sér fyrir byggingu hússins, og brautryðjanda- starf hans í þágu Domus Medica mun seint verða metið að verðleikum. Segja má, að bygging Domus Medica marki þáttaskil í félags- starfsemi lækna. f fyrsta skipti eignast læknasamtökin þak yfir höf- uðið, en það er frumskilyrði þess, að félagsstarfsemi þeirra þróist til heilla fyrir læknastéttina sjálfa og heilbrigðisþjónustu landsins í heild. Að vísu hafa læknasamtökin, enn sem komið er, ekki frjálsan aðgang að sínu eigin húsnæði nema að takmörkuðu leyti vegna tíma- bundinna fjárhagsörðugleika, þar sem leigja verður meginhluta bygg- ingarinnar í fjáröflunarskyni vegna n,iðurgreiðslu á lánum, sem eru mjög óhagstæð, eins og síðar verður greint frá. Vonandi rætist úr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.