Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1968, Qupperneq 69

Læknablaðið - 01.02.1968, Qupperneq 69
LÆKNABLAÐIÐ 37 Bókhald í fyrstu var bókhald hússins í höndum gjaldkera þeirra aðila, sem að byggingunni stóðu, og umsjónarmanns bygg- ingarinnar og sjóðir hafðir aðskildir. Starf gjaldkera var aðallega fólgið í innheimtu fjárframlaga. Gjaldkerar voru: Bergsveinn Ólafsson fyrir Domus Medica, Guð- mundur Björnsson fyrir Nesftofu h.f. og Stefán Bogason fyrir „Lækna og tannlækna í Domus Medica“. Samkvæmt tilmælum stjórnar Læknafélags Reykjavíkur var bók- hald gjaldkeranna sameinað, og skrifstofa læknafélaganna tók við störfum þeirra í marz 1965, fyrir ákveðna þóknun á mánuði, en sjóð- ir voru þá sameinaðir í einn byggingarsjóð. Byggingarbókhaldið og launagreiðslur voru alltaf í höndum framkvæmdastjóra hússins, svo og rekstrarbókhald félagsheimilisins, eftir að það tók til starfa. Er lækningastarfsemi hófst í húsinu 1. nóv. 1966, tók skrifstofa læknafélaganna einnig við hluta af rekstrarbókhaldi hábyggingarir.n- ar. 15. maí 1967 var opnuð sérstök bókhaldsskrifstofa í húsinu undir yfirstjórn húsráðs Domus Medica, og hefur allt bókhald hábyggingar- innar verið flutt þangað. Einnig stendur til, að bókhald félagsheim- ilisins verði þar í framtíðinni. Byggingarkostnaður hábyggingar og lágbyggingar var alltaf hafð- ur aðskilinn. Stærð og Hábyggingin er alls 1.737.42 og 5.7473. Grunnflötur cignaskipting hverrar hæðar er 338.4 m2. Að auki er lyftuturninn Egilsgctu 3 og stigagangurinn upp á þakið 45.4 m2. Lágbyggingin er 669.4 m2 hvor hæð eða samtals 1.338.8 m2 og 4.9543. Allt húsið er því að grunnfleti 1.007.8 m2 og heildar-rúmmetra- fjöldi 10.701.00. Nýtanlegur grunnflötur alls hússins er 3.076.2 m2. Eignaskipting. Samkvæmt hundraðshluta skiptist Egilsgata 3: Lágbygging: Domus Medica ............................ 41.87% Hábygging: Domus Medica ............................. 3.23% Nesstofa h.f............................. 29.24% „Læknar og tannlæknar í Domus Medica“ 25.66% 100.00% Öll eignahlutföll í húsinu eru reiknuð af Gunngeiri Péturssyni, skrifstofustjóra hjá byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar. Eins og getið er um í formála þessarar skýrslu, var ákveðið að reisa lágbygginguna eða útbygginguna, sem er félagsheimili lækna- samtakanna, nokkru eftir að hábyggingin var steypt upp. Varð því að gera breytingu á aðalinngangi háhýsisins, sem varð nú að koma í gegn- um lágbygginguna frá Egilsgötu. Auk þess varð að staðsetja mið- stöðvarklefa, símaklefa og sorpgeymslu fyrir alla bygginguna í kjall- ara lágbyggingarinnar. Þurftu því eigendur háhýsisins að eignast bróðurpartinn af þessum hluta lágbyggingarinnar og auk þess hluta af gangi og snyrtiherbergjum á II. hæð í háhýsinu, sem var eign
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.