Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1968, Síða 77

Læknablaðið - 01.02.1968, Síða 77
LÆKNABLAÐIÐ 43 stofu h/f og lækna í Domus Medica fyrir hærri fjárhæð en urn getur í 1) hér að framan. Skuldbindur Domus Medica sig til að veita Nesstofu h/f og læknum í Domus Medica veðleyfi, hvenær sem þeir óska þess, þannig, að þeir geti veðsett eignahluti sína i fasteigninni. 4) Þegar helmingur af framangreindum lánum (allt að 15.5 millj. kr.) hefur verið greiddur, skal Domus Medica skylt, ef óskað er, að gefa Nesstofu h/f og læknum í Domus Medica heimildarskjöl fyrir eignahlutföllum þeirra .til þinglýsingar. Að því er lækna í Domus Medica snertir, er það skilyrði sett, að þeir óski allir eftir slíkum heimildarskjölum. Reykjavík, 1. marz 1965. F. h. Domus Medica Bjarni Bjarnason, Jón Sigurðsson, Bergsv. Ólafsson. F. h. Nesstofu h/f Eggert Steinþórsson, Þórarinn Guðnason, Guðm. Björnsson. F. h. lækna í Domus Medica Stefán Bogason, Kjartan Hannes Þórarinsson, Magnússon. F y 1 g i s k j a 1 4 SAMNINGUR um eignaskiptingu milli Domus Medica — sjálfseignarstofnunar — og Nesstofu h/f, svo og „lækna og tannlækna í Domus Medica“. 1) Domus Medica — sjálfseignarstofnun — er eigandi að 45,1% í fasteigninni nr. 3 við Egilsgötu. Nánar tiltekið er eignarhluti sjálfs- eignarstofnunarinnar þessi: a) Allt lághýsið, sbr. þó tölulið 2 hér á eftir. b) Bókasafnsherbergi, skrifstofa framkvæmdastjóra og hluti af gangi á II. hæð aðalbyggingarinnar. 2) Nesstofa h/f og „læknar og tannlæknar í Domus Medica“ eiga allt háhýsið, sbr. þó 1, b) hér að framan. Enn fremur hluta af aðalanddyri með útidyrum, snyrtiklefa, símaklefa, sorpgeymsl- um, hluta af hitaklefa og hluta af göngum í kjallara, allt í óskiptri sameign. 3) Sköttum og opinberum gjöldum af fasteigninni og áhvílandi lán- um skal skipt þannig, að Domus Medica greiðir 41,87%, en Nes- stofa h/f og „læknar og tannlæknar í Domus Medica“ 58,13%, er skiptist þeirra í milli eftir nánari útreikningum. 4) Nesstofa h/f og „læknar og tannlæknar í Domus Medica“ hafa greitt kr. 100.000.00 — eitt hundrað þúsund krónur 00/100 — til standsetningar á bókasafni og lesstofu og til húsgagnakaupa, en allt þetta er eign Domus Medica — sjálfseignarstofnunar. Þessi samningur er byggður á samningi milli eigenda, dags. 18. febr. 1965, og tveim yfirlýsingum, sem báðar eru dags. 1. marz 1965,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.