Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1968, Page 95

Læknablaðið - 01.02.1968, Page 95
CELBENIN er framleitt af BEECHAM RESEARCH LABORATORIES. UmboSsmaður: G. Ólafsson h.f. — Sími 2 44 18. CELBENIN Hið mikilvirka sýklalyf Blóðtökudiskur, sem œtlað er, að Lister lávarður hafi notað. Diskur þessi er einn þeirra, sem uppliaflega voru notaðir í Glasgow Royál Infirmary, og þar var hann fram um 1880. (Myndin er hér birt með leyfi frá The International College of Surgeons.J Árið 1965 voru 100 ár liðin frá þvi Lister tók upp sýklavarnir í sambandi við skurðaðgerðir. Hann varð þannig brautryðjandi að sýklavörnum eins og Þær þekkjast við skurðaðgerðir nú á dögum. Tilkoma Celbenins markar einnig tímamót í meðferð sýklasjúkdóma, en það er fyrsta penicillínlyfið, sem virkt er gegn penicillínasamyndandi klasasýklum. Celbenin er virkt gegn penicillínasamyndandi klasasýklum; það hefur deyð- andi verkun á sýklana og er að heita má án eiturverkana. Það á þess vegna vel við ýmsar ígerðir og bólgur, er klasasýklar valda, t. d. pneumonia, empy- ema, septicaemia, osteomyelitis, endocarditis, infectiones post operationes og svo framvegis. — Gjöf: 1 g í vöðva á 4—6 klst. fresti handa fullorðnum og 0,25—0,5 g i vöðva á 4—6 klst. fresti handa börnum.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.