Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1982, Blaðsíða 2

Læknablaðið - 15.03.1982, Blaðsíða 2
PONDOCILLIN 500 mg - öflug meOferö á lungnakvefi (bronchitis) Sýkingar í öndunarfærum af völdum H.influenzae PONDOCILLIN 125 mg - töflur fyrir börn Töflurnar eru meö sýruhjúp. Þaö má taka þær inn meö jógúrti, skyri, bananastöppu o.s.frv. EIGINLEIKAR Breiövirkt penisillín sem er mjög virkt gegn H.influenzae. Pivampicillin er •*pro«-lyf, sem ísogast hratt og fullkomlega. Viö ísogiö myndast ampisillín. Á þennan hátt verður þettni í sermi svipuö og eftir inndælingu af ampisillíni í vööva, og u.þ.b. 3 svar sinnum meiri en eftir inntöku á venjulegu ampisillíni. Hin háa þéttni tryggir örugga dreifingu um vefi. U.þ.b. 80% skilur út í virku formi í þvagi. ABENDINGAR Elnun langvinns lungnakvefs, skútabólgu (sinuit) og aörar sýkingar í öndu- narfærum af völdum H.influenzae t.d.t. lungnapípubólga, lungnabólga og miðeyrabólga. Legpípubólga, lekandi og aörar sýkingar í þvag- og kynfærum. FRABENDINGAR Penisillínofnæmi. Mononucleosis. AUKAVERKANIR Vægar meltingartruflanir koma fyrir. Tíöni niöurgangs er lág vegna þess hve lyfið ísogast fullkomlega. Útbrot koma fyrir eins og viö hverja aöra meðferð meö ampisillíni og amoxysillíni. LEIDBEININGAR UM SKÖMMTUN Fullordnir: Vægar sýkingar: 350 mg 3 svar á dag. Viö sérstaklega erfiðar sýkin- gar eins og t.d. elnun langvinns lungnakvefs og skútabólgu ásamt legpípuból- gu: 500 mg 3 svar á dag. Viö alvarlegar sýkingar má tvöfalda skammtinn. Lekandi: 4 töflur á 350 mg + 1 g próbenesíð gefið einu sinni. Pivampisillín má nota í staö ampisillínstungulyfja. Börn: Venjuleg skömmtun 35 mg ~ 1 ml af mixtúru/kg/dag Mixtúra 32 mg/ml Töflurá125mg 0-1 árs (allt aö 10 kg)...... 2,5 ml 3 svar á dag 1 tafla 3 svar á dag 1-6 ára (allt aö 20 kg)...... 5 ml 3 svar á dag 2 töflur 3 svar á dag >6 ára ...................... Skömmtun eins og hjá fullorðnum Viö alvarlegar sýkingar gefist tvöfaldur skammtur. PAKKNINGAR Mixtúra meö 32 mg af pívampisillíni í hverjum millilítra. Piparmyntusúkkulaöi- bragö. 100 ml - 150 ml Töflur meö 125 mg af pívampisillíni (merktar 140) 20 stk. Töflur meö 350 mg af pívampisillíni 4 stk. - 12 stk. - 24 stk. - 36 stk. - 100 stk. - 10 x 100 stk. Töflur meö 500 mg af pívampisillíni (merktar 128) 20 stk. - 30 stk. - 100 stk. L E O L0VENS KEMISKE FABRIK Umboð á íslandi: G. Ólafsson H.F. Grensásvegi 8 P.O.Box 5151 125 Reykjavik

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.