Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1982, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.03.1982, Blaðsíða 4
64 LÆKNABLAÐID FRÁ ALMENNUM FÉLAGSFUNDI L.R. Myndirnar hér að neðan voru teknar á almenn- um fundi Læknafélags Reykjavíkur, sem hald- inn var 9. febrúar sl. f>ar var rætt vítt og breítt um framtíð félagsins og voru ýmist uppi vangaveltur um að leggja félagið niður eða að menn voru brýndir til samstöðu og eflingar félagsins. Flutt voru framsöguerindi og síðan urðu frjálsar umræður. í Læknablaðinu á næstunni verður greint nánar frá erindunum og umræðum.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.