Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1982, Side 4

Læknablaðið - 15.03.1982, Side 4
64 LÆKNABLAÐID FRÁ ALMENNUM FÉLAGSFUNDI L.R. Myndirnar hér að neðan voru teknar á almenn- um fundi Læknafélags Reykjavíkur, sem hald- inn var 9. febrúar sl. f>ar var rætt vítt og breítt um framtíð félagsins og voru ýmist uppi vangaveltur um að leggja félagið niður eða að menn voru brýndir til samstöðu og eflingar félagsins. Flutt voru framsöguerindi og síðan urðu frjálsar umræður. í Læknablaðinu á næstunni verður greint nánar frá erindunum og umræðum.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.