Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1982, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.03.1982, Blaðsíða 7
- hentugt fyrir aldraða pví að Oxazepam hefur stuttan helmingunartíma1) og engin virk niðurbrotsefni Engin breyting er á útskilnaði oxazepams með hærri aldri gagnstætt t.d. díazepami2) Ábendingar Neurosis anxiosa. Svefntilhneiging. Psykoneurósur t.d. þvingunar- neurósur og fóbískt ástand. Hjálparlyf með geðdeyfðarlyfjum og taugaróandi lyfjum. Róun fyrir aðgerðir. Frábendingar Myastenia gravis. Aukaverkanir Fyrstu daga meðferðar geta komið fyrir væg þreyta, ringlun, svimi eða ógleði. Þessar aukaverkanir hverfa eftir nokkra daga eða við minnkun skammtar. Aðrar aukaverkanir, sem stundum sjást eru, skertur vöðvakraftur, ataxia, sjóntrufianir og munnþurrkur. Forðast ber neyslu alkóhóls meðan á meðferð stendur, þar sem óvíst er um viðbrögð. Meðferð um lengri tíma með háum skömmtum getur haft í för með sér aukið þol og ávanahættu. Likur eru á skertri aksturshæfni einkum í byrjun meðferðar. Því ber að forðast hvers konar akstur og meðferð vélknúinna ökutækja á medan lyfið er tekið. Þetta á einkum við þegar samtímis eru tekin önnur geðlyf og svefniyf. öldruðu og hjartveiku fólki með cerebrósklerósu og veikburða sjúklingum ber að gefa smærri skammta. Engin reynsla er fyrir notkun lyfs- ins á þungunarskeiði og ber því að forðast að gefa þunguðum konum það, nema mikilvægar ástæður séu fyrir hendi. Skömmtun 1 tafla (15 mg) 1-3 svar á dag. Pakkningar 30 stk 50 stk 100 stk (1) Breimer et al. Arz. Forsch. 5a, 30 (1) 875-881 - 1980. (2) D. J. Greenblatt and Shader: Arz. Forsch. 5a, 30 (1), 886-90 - 1980. m FERROSAN lh—' Licens Wyeth Agent: G. Ólafsson h.f., Reykjavik Sept. 81

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.